Digiqole ad

Þórsarar gefa út rosalegt myndband

 Þórsarar gefa út rosalegt myndband

myndband01Þórsarar hafa gefið út myndband fyrir leikinn bikarúrslitaleikinn í Laugardalshöll sem er á laugardaginn. Ef þú ert ekki nú þegar orðinn spenntur fyrir leiknum þá verður þú það klárlega eftir að hafa horft á það.

Við mælum með því að þið horfið á videoið í fullri upplausn og með hátalarana stilla vel hátt.

Bikarúrslit karla 2016Allir klárir í upphitun ? Þór í þúsund ár !!

Posted by Þór Þorlákshöfn on Thursday, 11 February 2016