Greinar höfundar

Þakkir að hátíðarhöldum loknum

Nú þegar hátíðin okkar „Hamingjan við hafið“ er að baki er við hæfi að færa þakkir. Það er vægt til orða tekið að halda því hér fram að hátíðin hafi tekist vel. Áætlað er að í heildina hafi milli 10 og 12 þúsund manns

Sunnudagur til sælu í Hamingjunni

Það var mikið sungið í hverfapartýunum í gömlu bræðslunni í gær eftir enn einn sólardaginn. Hátíðarstemningin í bænum í gær var gríðarlega mikil og allstaðar fólk á ferli, einmitt eins og við viljum hafa þetta hér í Hamingjunni við hafið. Hér er hægt að

Dagskrá Hamingjunnar á laugardegi

Eftir vel lukkaðan föstudag þar sem veðrið lék við alla í Hamingjunni þá höldum við áfram í dag, laugardaginn 10. ágúst, að sjálfsögðu í sól og blíðu. Fyrir ykkur sem langar að rifja upp frábæru stemninguna sem var í sápusprellinu og á stórtónleikum í

Stanslaust stuð í Hamingjunni, fimmtudagsmyndir

Fimmtudagurinn 8. ágúst fór vel fram í Hamingjunni við hafið þar sem má segja að eitthvað hafi verið fyrir alla. Kósý lautarferð í brakandi blíðu í Skrúðgarðinum, sundlaugarpartý fyrir börn og svo unglinga, heldriborgara fjör á 9unni með samsöng, grilli og harmónikkuballi og svo

Áfram heldur Hamingjan – Myndir frá miðvikudegi

Það ætlar ekkert af veðrinu að ganga þetta sumarið og hafa Þorlákshafnarbúar aldeilis fengið að njóta þess fyrstu tvo daga Hamingjunnar. Miðað við veðurspá þá mun blíðan verða óstöðvandi alla helgina og því allt samkvæmt áætlun. Dagskráliðir gærdagsins lukkuðust vel, allstaðar vel mætt og

Hamingjan við hafið, miðvikudagur!

Hamingjan við hafið fór einstaklega vel af stað í gær og virkilega gaman að sjá og finna stemninguna sem er aldeilis að myndast í bænum.  Hátíðin hófst á útsendingu á Hamingjurásinni þar sem Grétar Ingi, formaður menningarnefndar, setti hátíðina sem nú er haldin í

Gleðilega hátíð! Dagskrá Hamingjunnar hefst í dag

Hamingjan við hafið, ný bæjar- og fjölskylduhátíð í Þorlákshöfn, hefst í dag þriðjudaginn 6. ágúst. Um helgina var dagskrá hátíðarinnar dreift í öll hús í Þorlákshöfn og mun pósturinn bera hana út í dreifbýli Ölfuss í dag og á morgun, sem og í nágrannasveitarfélög.

Hamingjan við hafið – Dagskráin í heild sinni!

Hér er hægt að ná í PDF skjal af dagskrá Hamingjunnar við hafið Hamingjan við hafið verður haldin í Þorlákshöfn í fyrsta sinn dagana 6.-11. ágúst. Hátíðin er byggð á góðum grunni Hafnardaga sem voru haldnir aðra helgina í ágúst um árabil en Hamingjan

Hamingjan við hafið hefst eftir eina viku

Nú er slétt vika í að Hamingjan við hafið verði sett í fyrsta sinn. Undanfarna daga og vikur hafa dagkrárliðir verið að birtast á facebook síðu Hamingjunnar en á morgun mun dagskráin birtast í heild sinni. Sú breyting hefur orðið á dagskránni að Dísa

Ökutæki án númera verða fjarlægð

Eigendur þessara ökutækja, sem staðsett eru á bílaplani við Hafnarskeið 8a og 8b, eru hvattir til að fjarlægja þá, eigi síðar en 30. júlí. Þetta kemur fram á heimasíðu sveitafélagsins. Þeir eru staðsettir á einkastæði og mun eigandi þess láta fjarlægja þau þann 31. júlí á