Fréttir

Ævintýraleg dagskrá á Hendur í höfn í höfuðborg hamingjunnar í sumar!

Fjölbreyttir viðburðir í allt sumar Það verður nóg um að vera í allt sumar á Hendur í höfn sem kynnir hér sumardagskrá sína. Nú um þessar mundir er ár síðan Hendur í höfn flutti á nýjan og stærri stað. Á sama tíma fóru þau

Starfsleyfi Fiskmarks

Bæjarstjóri segir sveitarfélagið leggjast gegn endurnýjun starfsleyfi á sama stað í sömu mynd Á seinasta fundi Heilbrigðisnefndar Suðurlands fjallaði nefndin um starfsleyfi Fiskmarks ehf. vegna heitloftsþurrkunar fiskafurða í Þorlákshöfn.  Samþykkti nefndin að fresta útgáfu starfsleyfis þar til málið hefur verið sett í kynningarferli í 1

Friðrik Ingi tekur við Þórsurum: „Líklegast mistök að gefa það út að ég væri hættur“

Friðrik Ingi Rúnarsson var í dag ráðinn þjálfari meistaraflokks Þórs í körfubolta og skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið. Friðrik Ingi er reynslumikill þjálfari og hefur þjálfað í Njarðvík, KR, Grindavík og Keflavík og lyft Íslandsmeistaratitlinum þrisvar. Einnig hefur hann þjálfað yngri

Þórsarar ósáttir með vinnubrögð innan hreyfingarinnar

Stjórn körfuknattleiksdeildar Þórs hefur sent stjórn KKÍ opið bréf þar sem fjallað er um ólíðandi vinnubrögð innan hreyfingarinnar. En þetta kom fram á www.karfan.is fyrr í kvöld. Bréfið í heild má finna hér að neðan. Opið bréf til stjórnar KKÍ Hugrenningar stjórnar Þórs Þorlákshafnar

Þórsarar semja við lykilmenn

Þórsarar hafa samið við alla lykilmenn liðsins fyrir átök næsta vetrar í Domino’s deildinni. Þeir Emil Karel, Halldór Garðar, Styrmir Snær, Ragnar Örn, Davíð Arnar og Magnús Breki munu allir spila áfram með Þórsurum á næsta tímabili. „Það er mikilvægt fyrir deildina að allir

Fjölmennt á opnun myndlistarsýningarinnar Pop List – Myndir!

Það voru áhugasamir áhorfendur sem voru mættir til að virða fyrir sér verk nemenda úr Grunnskólanum í Þorlákshöfn fyrr í dag, fimmtudaginn 9. maí. Um var að ræða nemendur úr mynlistarvali og verkin sem voru til sýnis voru viðfangsefni þeirra í vetur undir handleiðslu

,,Allskonar ævintýri og hasar sem maður getur lent í“

Tónlistarkonuna Lay Low þekkja nær allir íslendingar enda hefur hún unnið sér góðan sess í íslensku tónlistarlífi frá því hún kom fram með fyrstu plötu sína árið 2006. Það vita hinsvegar ekki margir að hún er sveitungi okkar Ölfusinga, þar sem hún hefur búið

Baldur Þór nýr þjálfari Tindastóls

Baldur Þór Ragnarsson er tekinn við liði Tindastóls í Domino’s deild karla í körfubolta en hann skrifaði undir þriggja ára samning við liðið í dag. Þá mun Baldur jafnframt hafa yfirumsjón með styrktarþjálfun meistaraflokks kvenna og karla og verða yfirþjálfari yngri flokka Tindastóls ásamt

Skelfileg skemmdarverk á hafnarsvæðinu

Það var ekki fögur sjón sem blasti við starfsmönnum hafnarinnar á mánudagsmorgun. Þá hafði einhver óprúttinn aðili, einn eða fleiri, skorið á 60 poka af áburði og áburður út um allt. Hjörtur Jónsson, hafnarstjóri Þorlákshafnar, sagði að Skeljungur væri eigandi áburðarpokanna ,,Þetta eru um

Ungt og upprennandi myndlistarfólk sýnir í Galleríinu undir stiganum

Næsta sýning í Galleríinu undir stiganum, sem opnar 9. maí kl. 17, verður sannarlega óhefðbundin en þar verður hægt að virða fyrir sér verk ungs og efnilegs myndlistarfólks. Um er að ræða nemendur úr myndlistarvali í Grunnskólanum í Þorlákshöfn sem ætla að sýna verk