Fréttir

Gríðarleg stemning fyrir þorrablóti

Hið árlega þorrablót í Þorlákshöfn verður haldið í Versölum 2. febrúar nk. og skv. heimildum Hafnarfrétta er að myndast gríðarleg stemning fyrir blótinu í ár og má búast við að uppselt verði á blótið. Því hvetjum við fólk til að kaupa miða tímalega í

Þrír Þórsarar í liði 14. umferðar: Kinu Rochford leikmaður umferðarinnar

Liði Þórs var hrósað í hástert í þættinum Domino’s körfuboltakvöldi á Stöð 2 sport í gærkvöldi eftir frábæran endurkomusigur á Íslandsmeisturum KR á fimmtudaginn. Kinu Rochford, Nikolas Tomsick og Baldur Þór þjálfari voru allir valdir í úrvalslið 14. umferðar í þættinum. Þá var Kinu

Ótrúlegur fjórði leikhluti skóp sigur Þórs gegn Íslandsmeisturum KR

Þórsarar unnu ótrúlegan sigur á Íslandsmeisturum KR í Icelandic Glacial höllinni í kvöld. Lokatölur urðu 95-88 Þórsurum í vil. Leikurinn var jafn fyrstu tíu mínúturnar en gestirnir í KR áttu mjög góðan 2. leikhluta og leiddu 37-54 í hálfleik. Þórsarar gerðu hvað þeir gátu

Hagkvæmustu íbúðir landsins, 14,6 milljónir fyrir nýja íbúð.

Samkvæmt heimildum Hafnarfrétta er nú unnið að undirbúningi byggingar á 15 íbúða fjölbýlishús í Þorlákshöfn að Sambyggð 14a. Framkvæmdir munu líklegast hefjast í apríl og stefnt er á að afhenda íbúðirnar í júlí/ágúst 2019. Einnig er fyrirhugað að byggja 3 raðhús með samtals 9

Íslandsmeistararnir í heimsókn

Í kvöld fer fram enn einn stórleikurinn í Domino’s deildinni hjá Þórsurum. Íslandsmeistarar KR mæta núna í heimsókn í Icelandic Glacial höllina í Þorlákshöfn. Þórsarar hafa spilað virkilega vel í undanförnum leikjum og unnu til að mynda topplið Tindastóls og voru grátlega nálægt því

KK ásamt hljómsveit á Hendur í höfn í mars

Tónlistarárið á Hendur í höfn er í undirbúningi og innan skamms verður vetrartónleikaröðin kynnt en þar verður mikið um dýrðir. Í dag fáum við smjörþefinn af þeirri röð því tónlistarmaðurinn KK kynnir tónleikaröð sína og þar mun hann einmitt koma við í Þorlákshöfn laugardaginn

Eldur í ruslatunnu við Ráðhúsið: Talið að um íkveikju hafi verið að ræða

Eldur kom upp í ruslatunnu við Ráðhús Ölfuss rétt fyrir klukkan eitt í dag. Talið er að um íkveikju hafi verið að ræða en Lögreglan á Suðurlandi sér um rannsókn málsins. Ruslatunnan stóð upp við bygginguna rétt fyrir neðan glugga þannig að talsverð hætta var

Bílvelta í Þrengslunum: „Allir geta alltaf gert eitthvað“

Bílvelta varð í Þrengslunum um klukkan hálf átta í morgun þegar pallbíll fór út af veginum í mikilli hálku. Brunavarnir Árnessýslu greina frá málinu. Þar segir að umfang slyssins hafi ekki verið að öllu leiti ljós þar sem innhringjandi stoppaði ekki á vettvangi. Einn maður reyndist

Frábær liðssigur Þórs á toppliði Tindastóls

Þórsarar unnu frábæran sigur á toppliði Tindastóls nú rétt í þessu í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn. Lokatölur urðu 98-90. Mikið jafnræði var með liðunum út allan leikinn og varð munurinn til að mynda aldrei meiri en 10 stig. Allir leikmenn Þórs áttu flottan

Þrettándagleði og körfuboltaleikur í dag: Þór fær Tindastól í heimsókn

Í dag, á síðasta degi jóla, verður nóg um að vera í Þorlákshöfn. Klukkan 17 verða jólin kvödd með brennu og flugeldasýningu á tjaldsvæðinu fyrir aftan íþróttamiðstöðina. Að því loknu eða klukkan 18 hefst síðan stórleikur í Domino’s deildinni í körfubolta þegar topplið Tindastóls