Fréttir

Matulis farinn heim – Nýr leikmaður á leiðinni

Gintautas Matulis hefur yfirgefið lið Þórs í Domino’s deild karla. Karfan.is greinir frá en samkvæmt Baldri Þór Ragnarssyni, þjálfara Þórsara, er leikmaðurinn farinn heim til Litháen til þess að jafna sig á þeim meiðslum sem hann varð fyrir í leik gegn Njarðvík í annarri umferð. Matulis

Ölfus býður Héraðsskjalasafni Árnesinga fría lóð

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 8. nóvember sl. að bjóða Héraðsskjalasafni Árnesinga endurgjaldslausa lóð miðsvæðis í Þorlákshöfn. Verið er að skoða húsnæðismál  húsnæðismál Héraðsskjalasafns Árnesinga og mögulega flutninga á safninu. Í nýjustu ársskýrslu héraðsskjalasafnsins kemur m.a. fram að rýmisáætlun fyrir nýtt húsnæði hafi verið unnin og send

Allir íbúar fá vinakveðju frá nemendum grunnskólans

Í dag komu nemendur í Grunnskólanum í Þorlákshöfn saman og bjuggu til vinakveðjur til allra íbúa í Þorlákshöfn en dagurinn í dag er tileinkaður baráttunni gegn einelti. Tvær bekkjardeildir komu saman, svokallaðir vinabekkir og föndruðu falleg kort sem síðan voru borin út á heimilin

Þórsarar fá ÍR í heimsókn í kvöld

Það verður hörku leikur í Icelandic Glacial höllinni í kvöld þegar Þórsarar taka á móti ÍR-ingum í Domino’s deildinni í körfubolta. Þórsarar hafa unnið einn leik og ÍR hefur unnið tvo eftir fjórar umferðir. Ef Þórsarar sigra í kvöld þá fer liðið uppfyrir ÍR

Elliði tekinn á beinið – þriðji hluti

Í ágúst kynntum við nýjan lið hjá okkur sem við kölluðum „Nýr bæjarstjóri tekinn á beinið“ þar sem við buðum íbúum að senda inn spurningar til Elliða Vignissonar. Höfum við nú þegar birt fyrstu 6 spurningarnar ásamt svörum frá Elliða. Hér koma síðustu spurningarnar.

Bætt fjarskiptasamband í Þrengslunum

Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss, fundaði með Regínu Björk Jónsdóttur og Karli Eiríkssyni, viðskiptastjórum Nova í morgun varðandi bætt fjarskiptasamband í Þrengslunum en Nova er þjónustuaðili sveitarfélagsins. Regína og Karl tilkynntu að sambandið yrði bætt fyrir áramót ef veður leyfir eða eins fljótt og

Auður Magnea og Elísabet sigruðu söngvakeppni Svítunnar

Auður Magnea Sigurðardóttir og Elísabet Bjarney Davíðsdóttir sigruðu söngvakeppni Félagsmiðstöðvarinnar Svítunnar sem haldin var fyrr í kvöld. Sungu þær lagið Engillinn minn sem er frumsamið lag eftir Elísabetu og spilaði Auður Magnea undir á ukulele. Munu þær taka þátt í USSS fyrir hönd Svítunnar en

Þakkir til Þollóween nefndar

Hafnarfréttum barst þessi nafnlausi póstur sem við viljum endilega koma á framfæri þar sem við tökum undir hvert einasta orð. „Ég vil senda undirbúningsnefnd Þollóween sérstakar þakkir fyrir frumkvæði sitt og dugnað við að skipuleggja þessa skemmtilegu bæjarhátíð sem var að ljúka. Fannst mér

Undirskriftarsöfnun fyrir Póstboxi

Í vor var tilkynnt um breytingar á opnunartíma Landsbankans í Þorlákshöfn og um leið opnunartíma Póstsins. Töluverð óánægja hefur verið með þessa breytingu en búið er að stofna til undirskriftasöfnunar þar sem krafist er að Pósturinn setji upp Póstbox í Þorlákshöfn. Með uppsetningu póstbox gætu

Skelfilegir íbúar í skelfilegri skrautsmiðju

Skelfilegir íbúar mættu í skelfilega skrautsmiðju í dag þar sem hægt var að skera út grasker og mála. Yfirdraugurinn Elliði mætti á svæðið og danshópur grunnskólans dansaði draugalegan dans. Það var virkilega góð mæting á viðburðinn og er greinilegt að mikil stemning er fyrir