Fréttir

Sorphirða í Þorlákshöfn – Gunnsteinn: „Það þarf að bregðast við“

„Þetta er lærdómsferli fyrir alla og við verðum að skoða þetta í ljósi reynslu og meta hvað gera þarf því það þarf að bregðast við,“ segir Gunnsteinn Ómarsson bæjarstjóri Ölfuss í stuttu samtali við Hafnarfréttir um hitamálið í Þorlákshöfn þessa dagana, sorphirðuna. Margir íbúar

Daníel syngur lag Hinsegin daga 2017

Lag Hinsegin daga 2017 hefur litið dagsins ljós en þar fer okkar maður, Daníel Arnarsson, fremstur í flokki. Lagið sem er mikill stuð smellur er samið af Örlygi Smára og Hólmar Hólm, kærasti Daníels, samdi textann en Þorlákshafnardrengurinn sér um óaðfinnanlegan sönginn. Það er

Öruggur sigur Ægis í Sandgerði

Ægismenn gerðu góða ferð í Sandgerði í kvöld þegar þeir sóttu dýrmæt þrjú stig gegn heimamönnum í Reyni í 3. deildinni í knattspyrnu. Leikurinn var aldrei í hættu fyrir Ægismenn og skoraði liðið þrjú mörk í fyrri hálfleik og eitt í þeim síðari gegn

Tveir Þorlákshafnarbúar í liði Íslands sem komið er í 8 liða úrslit á EM

Undir 20 ára landslið Íslands er komið í 8-liða úrslit á Evrópumóti A-landsliða eftir stórsigur á Svíþjóð 39-73 fyrr í dag. Mótið fer fram á Kýpur þar sem sterkustu landslið Evrópu skipuðum leikmönnum yngri en 20 ára taka þátt. Að sjálfsögðu á Þorlákshöfn fulltrúa

Markaðurinn tekur vel í nýja inn- og útflutningsleið

Siglingar Mykines milli Þorlákshafnar og Rotterdam hafa verið í gangi frá því í byrjun apríl og í heildina hafa þær gengið mjög vel og ekki er gert ráð fyrir breytingum á siglingunum. „Þetta er stórt verkefni fyrir Smyril Line og ekki síst fyrir sveitarfélagið og

Er best að búa í Ölfusi?

Viðskiptaráð Íslands uppfærði nýlega hjá sér vefinn „Hvar er best að búa“ en þar geta einstaklingar borið saman kostnaðinn við að búa í mismunandi sveitarfélögum á landinu. Tilgangur verkefnisins er að auka gagnsæi um skattheimtu, gjöld og skuldsetningu á sveitarstjórnarstiginu. Á vefnum www.bestadbua.vi.is geta

Sveitarfélagið kaupir tvær íbúðir undir félagslegt leiguhúsnæði

Bæjarráð Ölfuss samþykkti nýverið að festa kaup á tveimur fasteignum í Þorlákshöfn sem á að nýta sem félagslegt leiguhúsnæði. Á síðasta fundi bæjarráðs Ölfus var rætt um stöðu félagslega íbúðakerfisins í Ölfusi og þær tillögur sem fram hafa komið í þeim málaflokki til úrbóta. Á fundinum

Ægir mætir KFG á heimavelli: Þrír nýjir leikmenn

Í dag fá Ægismenn lið KFG í heimsókn á Þorlákshafnarvöll í 3. deildinni í knattspyrnu en um er að ræð mjög mikilvægan leik fyrir Ægismenn þegar seinni umferð Íslandsmótsins er hafin. Nokkrar breytingar hafa orðið á liði Ægis þar sem einhverjir leikmenn hafa yfirgefið

Mæðginin Ásta Júlía og Ingvar klúbbmeistarar GÞ

Meistaramót Golfklúbbs Þorlákshafnar fór fram dagana 29. júní – 1. júlí. Mæðginin Ásta Júlía Jónsdóttir og Ingvar Jónsson sigruðu og eru því klúbbmeistarar GÞ 2017. Mótið fór að öllu leiti vel fram, veður var nokkuð gott og höggafjöldi kylfinga því með betra móti. Úrslit

Daufir Ægismenn töpuðu gegn KF

Ægismenn töpuðu 0-3 fyrir KF í 3. deildinni í knattspyrnu í dag. Mörkin öll komu á 13 mínútna kafla. Allt stefndi í markalausan fyrri hálfleik en gestirnir komust yfir með marki úr vítaspyrnu á 43.mínútu. Einungis tveimur mínútum seinna skoruðu gestirnir annað mark og