Á fundi Héraðsnefndar Árnesinga 15. október árið 2019 var samþykkt að nýtt húsnæði Héraðsskjalasafns Árnessýslu verði á Selfossi. Bæði Sveitarfélagið Ölfus og Sveitarfélagið Árborg buðu fram gjaldfrjálsar lóðir undir starfsemina og auk þess buðust sveitarfélgögin til þess að byggja sérhannað húsnæði og leigja Héraðsskjalasafninu ef vilji stæði heldur til þess. Núna, meira en einu ári […]Lesa meira
Árið 2020 var einstaklega hagstætt hjá Golfklúbbi Þorlákshafnar. Metaðsókn var á golfvöllinn, breyttur golfvöllur fékk mikið lof, félögum fjölgaði mikið og hagnaður klúbbsins hefur aldrei verið meiri. Þetta kom fram á aðalfundi golfklúbbsins sem haldinn var fyrir skömmu. Metaðsókn var á golfvöllinn í Þorlákshöfn síðasta sumar og voru leiknir rúmlega 14 þúsund hringir. Til samanburðar […]Lesa meira
Um hálf tíu í gærkvöldi fannst brotinn kofi á Suðurstrandarvegi, rétt vestan við Hlíðarvatn í Ölfusi. Í tilkynningu lögreglunnar á Suðurlandi segir að líklega hafi kofinn verið í betra ástandi skömmu áður, á palli eða kerru. Sá eða sú sem kannast við að hafa tapað kofanum eða hefur vitneskju um hver á kofann er beðin/n […]Lesa meira
Á fundi bæjarráðs Ölfuss þann 4. febrúar síðastliðinn voru samþykkar tillögur þess efnis um að auka við aksturþjónustu við eldri borgara í Þorlákshöfn. Verkefnið, sem er til reynslu næstu fjóra mánuði, hefst í dag 8. febrúar og verður endurmetið að þeim tíma loknum. Markmiðið með því er að styðja við aldraða íbúa sveitarfélagsins svo þeir […]Lesa meira
Brimbrettafélag Íslands hefur hrundið af stað undirskriftarlista þar sem brimbrettaiðkendur skora á Sveitarfélagið Ölfus um að endurskoða staðsetningu á fyrirhugaðri stækkun á höfninni í Þorlákshöfn en með breytingunum mun brimbrettasvæðið við útsýnispallinn verða undir. „Til stendur að byggja við höfn Þorlákshafnar sem mun gera það að verkum að einn áreiðanlegasti og vinsælasti brimbrettastaður á Íslandi […]Lesa meira
Á fundi sínum í morgun ræddi framkvæmda- og hafnarnefnd stækkun leikskólans Bergheima en áform hafa verið uppi um framkvæmdir við leikskólann enda umtalsverð fjölgun íbúa á seinustu árum. Ekki hvað síst hefur fjölgað meðal fólks á barneignaaldri. Í viðtali við Hafnarfréttir sagði Eiríkur Vignir Pálsson, formaður framkvæmda- og hafnarnefndar, að á seinustu vikum hafi starfsmenn sveitarfélagsins […]Lesa meira
Þriggja metra háir baklýstir stafir sem mynda orðið „ÖLFUS“ munu prýða veglegt merki sem verið er að byggja við sveitarfélagamörk Ölfuss og Kópavogs í vegkantinum nálægt Litlu kaffistofunni. Stefnt er að því að merkið verði tilbúið í febrúar eða mars ef veður leyfir. Í fjarhagsáætlun Sveitarfélagsins Ölfus var upphaflega gert ráð fyrir 10 milljónum króna […]Lesa meira
Elliði Vignisson bæjarstjóri segir frá því á Facebooksíðu sinni í morgun að það hafi verið afar ánægjulegt að hefja fyrsta formlega vinnudag þessa árs á því að skoða íbúatölur og sjá að enn sé Ölfusið að eflast. „Við hefjum þetta ár með 2.369 íbúa og enn eitt árið er fjölgunin milli 4% og 5%. Ef […]Lesa meira
Þetta skrýtna ár er við það að renna sitt skeið. Hér gefur að lýta tuttugu mest lesnu greinarnar á Hafnarfréttum árið 2020. Þó svo að heimsfaraldurinn hafi verið hvað mest áberandi í samfélaginu á árinu þá var mál Hjallastefnunnar mest áberandi á Hafnarfréttum árið 2020. Þá voru fréttir af körfubolta og Smyril Line nokkuð áberandi […]Lesa meira
Þessi áramótin verður engin brenna í Þorlákshöfn í ljósi aðstæðna þar sem erfitt er að viðhalda fjarlægðarmörkum. „Áramótabrennur draga að sér fjölda fólks og viljum við í Sveitarfélaginu Ölfusi sýna ábyrgð í verki og aflýsum því áramótabrennu í ár,“ segir í tilkynningu á heimasíðu Ölfuss. Flugeldasýning Kiwanisklúbbsins Ölvers og Björgunarsveitarinnar Mannbjargar verður á planinu við […]Lesa meira