Fréttir

Vilja innviðauppbyggingu hafnarinnar

Í þingsályktun sem lögð hefur verið fram á Alþingi er lagt til að þingið skipi starfshóp til að móta stefnu um hvernig standa megi að innviðauppbyggingu hafnarinnar í Þorlákshöfn. RÚV greinir frá þessu. Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er fyrsti flutningsmaður og með honum eru Heiða

Þórsarar með sigur gegn Njarðvík í fyrsta leik Icelandic Glacial-mótsins

Þórsarar unnu góðan sigur á Njarðvík í fyrsta leik Icelandic Glacial-mótsins í körfubolta í gærkvöldi. Lokatölur urðu 78-74 í miklum spennuleik. Nick Tomsick var stigahæstur í liði Þórs með 32 stig, næstur var Ragnar Örn með 17 stig og Gintautas Matulis bætti við 11 stigum.

Hugmyndir um erlenda fjárfesta að uppbyggingu hafnarinnar

Sveitarfélagið Ölfus á í viðræðum við erlenda fjárfesta við fjármögnum uppbyggingar á hafnarmannvirkjum í Þorlákshöfn. Frá þessu greinir Morgunblaðið í dag en blaðið hefur heimildir fyrir því að í hópi fjárfesta sem sveitarfélagið ræði nú við séu kínverskir aðilar. „Ég get ekki tjáð mig

Ráðist verður í úttekt á stjórnsýslunni

Bæjarráð hefur samþykkt að láta framkvæma stjórnsýsluúttekt í sveitarfélaginu og mun fyrirtækið RR consulting sjá um úttektina fyrir sveitarfélagið. Í úttektinni verður kannað hvort þörf sé á breytingum á skipuriti og verkferlum meðal annars með það fyrir augum að bæta þjónustu, gera rekstur skilvirkari og

Jónas Sig tekur upp tónlistarmyndband í Ölfusinu

Það var glaðbeittur hópur sem var kominn út í fjöru klukkan 5:30 sunnudagsmorguninn síðast liðinn. Fyrir hópnum fór Jónas Sigurðsson og með honum í för var kvikmyndateymi og samstarfsfólk. Auk þess var Björgunarsveitin Mannbjörg á staðnum til þess að gæta fyllsta öryggis því aðstæðurnar

Icelandic Glacial-mótið hefst á miðvikudaginn

Á miðvikudaginn hefst Icelandic Glacial-mótið í Þorlákshöfn en Þórsarar eru að halda mótið í fjórða sinn. Mótið fer fram dagana 19. til 25. september og að þessu sinni eru það Grindavík, Njarðvík og Stjarnan sem taka þátt í mótinu ásamt heimamönnum. Dagskrá mótsins má sjá

Kinu Rochford til liðs við Þór Þorlákshöfn

Þór frá Þorlákshöfn hefur samið við Kinu Rochford um að leika með liðinu í vetur. Áður hafði liðið samið við Joe Tagarelli en hann stóðst ekki væntingar. Kinu hefur er með töluverða reynslu úr Evrópuboltanum. Hefur hann spilað í deildum í Hollandi, Ísrael, Frakklandi,

Fimleikaviðbygging kláruð 2019

Framkvæmdir við fimleikaviðbyggingu við íþróttahúsið eru skemur á veg komnar en áætlað var og ljóst er að framkvæmdir munu ekki klárast fyrr en árið 2019. Þetta kemur fram í minnisblaði frá Eflu sem tekið var fyrir á bæjarráðsfundi í gær. Búið er að framkvæma

Lögreglan leitar að Jónasi Þór

Lögreglan á Suðurlandi leitar að Jónasi Þór. Síðast sást til hans á Höfuðborgarasvæðinu. Jónas er klæddur í bláar stórar gallabuxur, svarta íþróttarskó, svarta hettupeysu með hvítum stöfum á og með rauðan bakpoka á bakinu. Jónas er um 165 cm á hæð, ljóshærður með úfið

Jarðskjálfti fannst í Ölfusi

Jarðskjálfti upp á 3,5 á richter fannst í Ölfusi klukkan 20:17 í kvöld. Upptök skjálftans voru 5,7 kílómetra suður af Bláfjallaskála samkvæmt mælingum Veðurstofunnar. Miðað við umræður á Facebook þá er greinilegt að íbúar Ölfuss fundu vel fyrir skjálftanum. Uppfært kl: 21.24 Eftir að