Fréttir

Stórtónleikar í Hamingjunni við hafið

Föstudagskvöldið 9. ágúst verður Skrúðgarðurinn í Þorlákshöfn stjörnum prýddur þegar stórtónleikar Hamingjunnar við hafið verða haldnir. Eins og Hafnarfréttir sögðu frá fyrr í þessari viku hafa Þorlákshafnarbúar og Ölfusið allt eignast nýja bæjarhátíð, Hamingjuna við hafið, sem byggð er á góðum grunni Hafnardaga.  Áður var

Ný bæjarhátíð í Þorlákshöfn

Hamingjan við hafið Það er með mikilli eftivæntingu og tilhlökkun sem ég tilkynni að í ágúst verður sett á laggirnar glæný bæjarhátíð í Þorlákshöfn sem ber heitið Hamingjan við hafið.  Hátíðin, sem er að sjálfsögðu byggð á góðum og traustum grunni Hafnardaga, verður öllu

Vladimir Nemcok til Þórsara sem eru klárir í átök vetrarins

Áfram halda fréttir af leikmannamálum Þórsara í körfuboltanum en fyrr í dag var greint frá nýjum bandarískum leikmanni, Omar Sherman, og nú í kvöld greina Þórsarar frá því að liðið hefur samið við Slóvakann Vladimir Nemcok um að leika með liðinu í Domino´s deildinni

Þórsarar semja við Omar Sherman

Þórsarar hafa samið við Bandaríkjamanninn Omar Sherman um að leika með liðinu í Domino’s deildinni í körfubolta á næsta tímabili. Þórsarar greina frá þessu á Facebook síðu sinni. Omar er 23 ára kraftframherji og er 206 cm hár. Hann hóf háskólaferilinn í University of

Öruggur sigur Ægismanna

Ægismenn unnu feiknar sterkan sigur á KFR í 4. deildinni í fótbolta þegar liðin mættust á Þorlákshafnarvelli í kvöld. Leikurinn byrjaði vel fyrir Ægismenn sem skoruðu tvö mörk á fyrstu tíu mínútum leiksins. Í síðari hálfleik héldu þeir áfram og bættu við þriðja markinu

Bríet kemur fram á Hendur í höfn á laugardag – Viðtal

Laugardaginn 6. júlí kemur Bríet fram á Hendur í höfn. Bríet skaust hratt upp á stjörnuhimininn árið 2018 og hefur í kjölfarið spilað vítt og breitt bæði hérlendis og erlendis. Hún hlaut verðlaun sem söngkona ársins á Hlustendaverðlaununum og var einnig tilnefnd sem bjartasta

Þórsarar að gera góða hluti

Krakkarnir í Þór Þorlákshöfn hafa verið að gera góða hluti í íþróttunum nú í vor. Félagarnir Ísak Júlíus Perdue og Styrmir Snær Þrastarson voru valdir í U16 og U18 landslið Í körfuknattleik og eru nú staddir í Finnlandi á Norðurlandamóti í þessum aldursflokkum. Þeir

Ægir mætir Elliða í baráttunni um toppsætið

Það verður sannkallaður toppslagur á Þorlákshafnarvelli í kvöld þegar Ægir fær Elliða í heimsókn í 4. deildinni í fótbolta. Liðin eru jöfn að stigum í tveimur efstu sætum deildarinnar en Ægismenn hafa betri markatölu. Það lið sem sigrar leikinn í kvöld mun hafa þriggja

Jónas Sigurðsson leikur allar plöturnar sínar á fernum tónleikum á Borgarfirði eystra

Jónas Sigurðsson ætlar að halda tónleikaröð í Fjarðarborg á Borgarfirði eystra kringum tónlistarhátíðina Bræðsluna þar sem hann og hljómsveit munu flytja allar fjórar plöturnar sínar á fjórum kvöldum. „Mig hefur lengi langað að taka utan um plöturnar mínar sem ég hef gefið út hingað

Fiskmark fékk tímabundið starfsleyfi til 6 mánaða

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur tekið ákvörðun um að endurnýja starfsleyfi Fiskmarks ehf. tímabundið til 6 mánaða eða út árið 2019. Frá árinu 2012 hefur fyrirtækið ekki fengið afgreitt fullt 12 ára starfsleyfi, heldur hefur starfsleyfi fyrirtækisins verið endurnýjað ýmist til eins eða tveggja ára í