Fréttir

8-liða úrslit: Fyrsti leikurinn í kvöld

Í kvöld, fimmtudaginn 22. mars, fer fram fyrsti leikurinn í rimmu Þórs og Tindastóls í 8-liða úrslitum Domino’s deildar karla í körfubolta. Leikurinn fer fram á heimavelli Stólanna á Sauðárkróki og hefst hann klukkan 19:15. Einhverjir stuðningsmenn Þórs ætla að leggja leið sína norður

8-liða úrslit: Þór mætir Tindastól í fyrsta leik á föstudaginn

Þórsarar mæta Tindastól í 8-liða úrslitum Domino’s deildarinnar í körfubolta en fyrsta viðureign liðanna er núna á föstudaginn, 22. mars. Vinna þarf þrjá leiki til að komast í undanúrslit. Þorlákshafnardrengirnir hafa sýnt það og sannað í vetur að þeir geta unnið öll lið í

Eyþór Ingi og Þráinn Árni á rokktónleikum Lúðrasveitar Þorlákshafnar

Lúðrasveit Þorlákshafnar ætlar að halda sannkallaða rokktónleika með poppívavi í apríl. Um tvenna tónleika er að ræða, í Reykjavík og í Þorlákshöfn. Stórsöngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson og Þráinn Árni Balvinsson, gítarleikari Skálmaldar, verða Lúðraveit Þorlákshafnar til halds og trausts á þessum tónleikum. Munu þau

Baldur besti þjálfarinn og Tomsick í úrvalsliðinu

Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Þórs var valinn þjálfari seinni hluta tímabilsins í Domino’s deildinni í þættinum Domino’s körfuboltakvöld á Stöð 2 sport í kvöld. Baldur er á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari og hefur gert frábæra hluti með Þórs-liðið í deildarkeppninni. Þá var hann

Tæplega 32 milljónir í uppbyggingu í Reykjadal

Sveitarfélagið Ölfus hefur fengið samþykktan styrk að upphæð 31.750.500 króna til framkvæmda við sjöunda áfanga í endurbótum í Reykjadal í Ölfusi. „Þar með talið endurbætur á malarstígum, trépöllum og aðstöðu við heita lækinn fyrir gesti,“ segir í nýjustu fundargerð bæjarráðs Ölfuss. Styrkurinn kemur úr

Saumastofan aftur af stað eftir hlé

Saumastofan í uppsetningu Leikfélags Ölfuss hefur fengið mjög góðar viðtökur. Sýningin fer aftur af stað annað kvöld, föstudaginn 15. mars, eftir smá sýningahlé en uppselt er á þá sýningu. Hér eru næstu sýningar: 7. sýning föstudaginn 15. mars-uppselt 8. sýning sunnudaginn 17. mars-uppselt 9.

Heimaleikur í höfninni í kvöld

Í kvöld munu Þórsarar taka á móti Haukum í Icelandic Glacial höllinni. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og er tilvalið að skella sér í höllina og styðja okkar menn til sigurs. Share

Helgi og Sigurður dæmdu báðir í Domino’s deildinni í gær

Ölfusingarnir og tvíburarnir Sigurður og Helgi Jónssynir dæmdu sína fyrstu leiki í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Þessir höfðingjar eru einungis 19 ára gamlir og þykja virkilega efnilegir körfuboltadómarar. Helgi dæmdi leik Njarðvíkur og ÍR á meðan Sigurður ferðaðist norður á Sauðárkrók og

Breyting á stjórnsýslu Ölfuss

Fyrir helgi samþykkti bæjarstjórn Ölfuss að gera breytingu á stjórnsýslu sveitarfélagsins með það að markmiði að skýra ábyrgð og mæta nýjum kröfum hvað stjórnsýslu varðar. Breytingin snýr fyrst og fremst að þeim hluta stjórnsýslunnar sem snýr að störfum nefnda og ráða, auk breytinga á

Þórsigur í fyrsta leik eftir frí

Þórsarar unnu sterkan útisigur á Skallagrím í gærkvöldi þegar Domino’s deildinn fór aftur í gang eftir langt frí. Einsskonar haustbragur var á báðum liðum í fyrsta leikhluta og greinilegt að þetta langa frí hafði einhver áhrif. Jafnræði var með liðinum allan fyrri hálfleikinn. Vörn