Tags : núvitundarkennsla

Núvitundarkennsla í leikskólanum?

Á fundi fræðslunefndar 28. febrúar s.l. var lagt fram erindi starfsmanns leikskólans um tillögur að úrbótum á sviði snemmtækrar íhlutunar fyrir börn í vanda. Lúta tillögurnar m.a. að því að bæta við stöðu við báða skóla sveitarfélagsins sameiginlega, sem hefði það að markmiði að veita ráðgjöf, gera áætlanir og fylgja málum eftir, og að sinna […]Lesa meira