Peppmyndband Ægis fyrir leik helgarinnar

aegir_01Þjálfari Ægis, Alfreð Elías, setti saman myndband sem tekið var upp á æfingu liðsins í Þorlákshöfn í gær.

Þetta er svo kallað peppmyndband þar sem skorað er á Þorlákshafnarbúa að fjölmenna á völlinn í Þorlákshöfn á laugardaginn en þá leika heimamenn við lið Hattar í 2. deildinni.

Hér má sjá myndbandið.