„Myndi skila þjóðarbúinu efnahagslegum ábata til framtíðar“

Góðar líkur eru á að fjárfesting í hafnarbótum í Þorlákshöfn skili sér til þjóðarbúsins á tiltölulega fáum árum vegna verðmætaaukningar og aukinnar framleiðslu í ferskvöru en þetta kemur fram í skýrslunni „Ferjuhöfnin Þorlákshöfn – Efnahagsleg og samfélagsleg áhrif af uppbyggingu Þorlákshafnar“ sem unnin var fyrir Sveitarfélagið Ölfus og Sóknaráætlun Suðurlands af RR ráðgjöf.  Nú þegar … Halda áfram að lesa: „Myndi skila þjóðarbúinu efnahagslegum ábata til framtíðar“