Þollóween skammdegishátíð haldin í þriðja sinn

Skammdegishátíðin Þollóween verður haldin dagana 26.-31. október og er það í þriðja sinn sem Þorlákshafnarbúar fagna myrkrinu, klæða sig upp og skemmta sér hræðilega í heila viku. Það var áskorun að koma hátíðinni saman í ár enda ganga hátíðir almennt út á það að fólk komi saman til að skemmta sér sem er þvert á […]Lesa meira

Vilt þú vera með bílskúrssölu?

Laugardaginn 1. ágúst, sem er um verslunarmannahelgina, verða tvennir viðburðir á vegum hátíðarinnar Hamingjunnar við hafið. Þá verður hægt að komast í útsýnisflug í þyrlu á vegum Helo fyrir sanngjarnt verð en þeir hafa verið á ferð um landið til að bjóða upp á þessa þjónustu við góðar undirtektir. Þá er einnig hugmyndin að vera […]Lesa meira

Hljómlistarfélag Ölfuss heldur sinn fyrsta viðburð

Fyrr í vetur var Hljómlistarfélag Ölfuss stofnað með það að markmiði að styðja við og efla tónlistarlífið í Ölfusi. Í kvöld heldur félagið í samstarfi við bæjarhátíðina Hamingjuna við hafið sinn fyrsta viðburð þar sem tónleikar verða haldnir í ýmsum görðum í Þorlákshöfn. Allir sem koma fram á tónleikunum gefa vinnu sína í þágu félagsins […]Lesa meira

Stórglæsilegur afrakstur vegglistarnámskeiðs

Margir hafa eflaust rekið upp stór augu sem áttu leið fram hjá Olís húsinu á síðustu dögum en þar hafa fæðst stórglæsileg listaverk sem eru afrakstur vegglistarnámskeiðs. Kennari á námskeiðinu var Ágústa Ragnarsdóttir sem á einmitt heiðurinn af öðrum vegglistarverkum sem prýða Þorlákshöfn. Ágústa segir nemendurna hafa lagt á sig mikla vinnu á námskeiðinu og […]Lesa meira

Hamingjan við hafið – í allt sumar!

Sveitarfélagið Ölfus tók þá ákvörðun að fella ekki niður bæjarhátíðina Hamingjuna við hafið í sumar heldur leita nýrra leiða á þessum fordæmalausum tímum farsóttar. Úr varð að í stað þess að halda hátíðina í byrjun ágúst með eina viku fulla af dagskrá og hættu á að fólk safnist þá of mikið saman verður viðburðum dreift […]Lesa meira

Sr. Sigríður Munda messar á Sjómannadaginn í Þorlákskirkju

Sr. Sigríður Munda Jónsdóttir hefur tekið til starfa í Þorláks- og Hjallakirkjusókn og messar í Þorlákskirkju á Sjómannadaginn. Guðsþjónusta hefst kl. 11 og kór Þorlákskirkju syngur við undirleik Esterar Ólafsdóttur, organista. Sjómenn lesa ritningarlestra og leggja blómsveig að minnisvarðanum um drukknaða og horfna. Þegar því er lokið býður sóknanefnd upp á kleinur og kaffi í […]Lesa meira

Hjólreiðakeppni við Þorlákshöfn

Fimmtudaginn 18. júní verður haldin hjólreiðarkeppni á Suðurstrandarvegi sem allir áhugasamir geta skráð sig í. Keppnin fer fram á svokallaðri TT braut sem verður sett upp á Suðurstrandarvegi við Þorlákshöfn. Ræsing og endamark eru 200 m. frá hringtorginu við innkeyrslu bæjarins, hjólað í vestur um 11 km. leið og snúið við á keilu og sama […]Lesa meira

„Gleði annarra, er gleðin mín“

Hannes Sigurðsson, útvegsbóndi sem býr á Hrauni í Ölfusi varð 70 ára nú á dögunum. Því var það tilvalið að tilnefna hann sem Ölfusing vikunnar enda vel að þeirri nafnbót kominn. Hann og kona hans, Þórhildur Ólafsdóttir hafa í gegnum árin haft mikil áhrif á uppbyggingu þess góða samfélags sem hér er og eiga þau […]Lesa meira