Hannes Sigurðsson, útvegsbóndi sem býr á Hrauni í Ölfusi varð 70 ára nú á dögunum. Því var það tilvalið að tilnefna hann sem Ölfusing vikunnar enda vel að þeirri nafnbót kominn. Hann og kona hans, Þórhildur Ólafsdóttir hafa í gegnum árin haft mikil áhrif á uppbyggingu þess góða samfélags sem hér er og eiga þau […]Lesa meira
Helga Halldórsdóttir er Ölfusingur vikunnar, en hún ásamt Svanlaugu Ósk reka Kompuna klippistofu. Það má segja að þar hafi verið margt um manninn í þessari viku þegar starfsemin hófst að nýju eftir vinnustöðvun vegna COVID aðgerða. „Það voru allir ofsalega glaðir að komast í stólinn og dagarnir eru þéttbókaðir næstu vikurnar“ sagði Helga þegar ég […]Lesa meira
Ölfusingur vikunnar er Brynja Eldon sem hefur síðustu ár, ásamt Hrafnhildi Árnadóttur, tekist að draga Þorlákshafnarbúa út að plokka á stóra plokkdeginum. Um nýliðna helgi mátti sjá fjölmarga fara um með ruslapoka og leggja sitt af mörkum til að minnka ruslið sem sannarlega nóg er af. Ég spurði Brynju hvernig þetta byrjaði: „Þetta byrjaði þannig […]Lesa meira
Tónlistarmaðurinn Tómas Jónsson er Ölfusingur vikunnar þessa vikuna en hann var að gefa út nýja plötu. Platan sem kom út á afmælisdegi Tómasar, 18. apríl, heitir „3“ og er önnur plata hans í væntanlegum þríleik og er platan 2 í undirbúning. Á henni eru níu instrúmental lög sem eru allt frá því að vera rólegt […]Lesa meira
Halldóra Sigríður Sveinsdóttir er Ölfusingur vikunnar en hún fagnaði 60 ára afmælisdegi sínum núna 14. apríl. Halldóra Sigríður, eða Dóra Sigga eins og hún er oft kölluð, er formaður stéttafélagsins Bárunnar og svo átti hún verslunina Kerlingakot sem var og hét og margir muna eftir. Fullt nafn:Halldóra Sigríður Sveinsdóttir Aldur:60 ára Fjölskylduhagir:Gift Herði Jónssyni húsasmiði […]Lesa meira
Ágústa Ragnarsdóttir hornleikari og formaður Lúðrasveitar Þorlákshafnar með meiru er Ölfusingur vikunnar. Fyrir lesendur sem ekki þekkja til Ágústu er gaman að benda á að hún er hugsuðurinn á bakvið listaverkin sem sjá má á veggjum í Þorlákshöfn, eins og þessi við ,,verslunarmiðstöðina“ í bænum og vonandi munu fleiri listaverk bætast með tímanum því þau […]Lesa meira
Elliði Vignisson er Ölfusingur vikunnar. Hann þarft vart að kynna fyrir íbúum í Ölfusi enda hefur hann gengt starfi bæjarstjóra Ölfuss í bráðum tvö ár. Auk þess er Elliði mikill fjölskyldumaður sem dreymir meira um að vera en fara eins og kemur vel í ljós í svörum hans hér að neðan. Fullt nafn:Elliði Vignisson Aldur:50 […]Lesa meira
Svava Rán Karlsdóttir er Ölfusingur vikunnar. Hún ólst upp í Þorlákshöfn og flutti aftur heim frá Bretlandi í fyrra. Svava Rán rekur nú fjölskylduveitingastaðinn Meitilinn með foreldrum sínum, elskar Skötubótina og er ólæknandi rómantíker með meiru! Fullt nafn:Svava Rán Karlsdóttir Aldur:45, verð 46 í desember þó ég trúi því svosem ekki sjálf! Fjölskylduhagir:Ég er fráskilin […]Lesa meira
Hákon Svavarsson er Ölfusingur vikunnar að þessu sinni. Hákon hefur fjallað opinskátt um kvíða og þunglyndi og er hann að fara af stað með nýjan podcast þátt sem heitir Kvíðacastið. Hákon flutti til Þorlákshafnar fyrir 12 árum en hefur verið með annan fótinn hér allt sitt líf. Fullt nafn:Hákon Svavarsson Aldur:24 ár Fjölskylduhagir:Einhleypur, en fæ […]Lesa meira
Róbert Dan er Ölfusingur vikunnar að þessu sinni. Hann ásamt Gesti Áskelssyni áttu frumkvæðið að stofnun Tónlistarfélags Ölfuss en fyrsti fundur þess var haldinn í febrúar og í framhaldinu stofnaður hópur á facebook. ,,Þetta er félag án stjórnar en með skipaða framkvæmdahópa eftir verkefnum. Við leggjum ríka áherslu að sameina sem felsta hvort sem það […]Lesa meira