Á páskadag verður messa í Þorlákskirkju kl. 11:00 og í Hjallakirkju kl. 14:00.
Í báðum messunum mun sr. Baldur Kristjánsson þjóna fyrir altari, Guðmundur S. Brynjólfsson mun prédika og kór Þorlákskirkju mun syngja en hátíðarsöngur verður í höndum Bjarna Þorsteinssonar.
Miklós Dalmay spilar undir í Þorlákshöfn en Edit Anna Molnár á Hjalla.