Þessi uppskrift af skonsunum er nákvæmlega sú sama og ég nota fyrir glútenlausu vöfflurnar. Eini munurinn er sá að ég baka þær á pönnukökupönnu en ekki í vöfflujárni. Mér finnst voða gott að gera slatta af skonsum og eitthvað gott salat eins og t.d. rækju- eða túnfisksalat. Þessa samsetningu finnst mér síðan alveg upplagt að […]Lesa meira
Eftir að hafa ferðast aðeins um heiminn þá fór ég að meta Ísland miklu meira en áður. Ég fór að sjá landið okkar í allt öðru ljósi og fór að bera allt aðrar tilfinningar til þess. Maður heldur nefnilega svo oft að grasið sé grænna hinum megin, en þar skjátlast manni oft hrapalega. Á ferð […]Lesa meira
Það er ekki svo langt síðan að ég hagaði mér eins og ég hélt að allir aðrir vildu að ég gerði. Það var sama hvort það snerist um það í hvaða fötum ég klæddist, hvernig ég talaði, hvernig ég vann vinnuna mína eða hvað ég myndi gera í frítíma mínum. Allar þessar ákvarðanir lagði ég […]Lesa meira
Ég fer ekki oft út af sporinu í mataræðinu og borða öllu jafna mjög hollan og hreinan mat. Það er margt sem ég kýs að sniðganga alveg, eins og t.d. glúten, mjólkurvörur og unninn sykur. Þar sem að ég er með mikið fæðuóþol fæ ég að líða mikið fyrir það, bæði andlega og líkamlega, þegar […]Lesa meira
Hefur þú lent í aðstæðum þar sem þú hefur fengið ósanngjarna gagnrýni sem þér fannst þú ekki eiga skilið og ekki eiga við nein rök að styðjast? Eins og t.d. í rökræðum eða jafnvel í einhverskonar rifrildi? Við höfum örugglega öll lent í slíkum aðstæðum þar sem að reiður einstaklingur gagnrýnir mann fyrir eitthvað sem […]Lesa meira
Þessa köku hef ég gert í mörg ár og kemur upprunalega uppskriftin frá cafesigrun.com. Þessi kaka bjargaði mér alveg þegar ég var nýkomin með fæðuóþol og vissi ekkert í hvorn fótin ég ætti að stíga þegar mig langaði í köku. Eftir að fæðuóþolið mitt versnaði og ég þurfti að skipta yfir í minna unna sætu […]Lesa meira
Döðlukaka með karamellusósu er alls ekki ný af nálinni né uppskriftir af henni. Mér fannst hinsvegar alveg vanta uppskrift af henni fyrir okkur sem borðum ekki glúten, mjólkurvörur og unninn sykur. Ég tók því málin í mínar hendur og útbjó þessa uppskrift svo að við getum öll verið með í döðlukökuæðinu. Þessi kaka er hreinn […]Lesa meira
Hér kemur ein tilraun sem tókst svona hrikalega vel. Lakkrís og súkkulaði getur bara ekki klikkað. Blaut lakkrískaka: 4 egg 200 g sykur 200 g smjör 1 dl hveiti 200 g þristur 200 g suðusúkkulaði 2 tsk raw liquorice powder frá lakrids by Johan Bolow Þeytið eggin og sykurinn saman þar til blandan verður ljós […]Lesa meira
Þá er bolludagurinn að ganga í garð og er ekki seinna vænna að fara að huga að hvernig bollur skal gera. Hér er uppskrift af vatnsdeigsbollum, rjómum og kremum. Vatnsdeigsbollur (u.þ.b. 20 stk) 2 ½ dl vatn 125 g hveiti 125 smjörlíki 4 egg 1 tsk salt 1 tsk lyftiduft Vatn og smjörlíki er […]Lesa meira
Janúar mánuður getur verið mörgum erfiður hér á landi. Jólin eru tekin niður og öll björtu jólaljósin eru sett ofan í kassa. Desember er mikill samverumánuður og getur janúar verið ákveðin skellur sem inniheldur gjarnan tómleika og depurð. Það er myrkur meiripart dagsins og er það heitasta ósk margra að skella sér til sólarlanda á […]Lesa meira