Fyrir rúmum þremur árum urðu vörusiglingar til Þorlákshafnar að veruleika, eftir hundrað ára bið. Aðdraganda þeirra má rekja til þess þegar bændur af öllu landinu komu saman til fundar að Þjórsártúni í janúar 1916. Tilefnið var að berjast fyrir jákvæðri byggðaþróun og uppbyggingu landsins. Í framhaldinu varð Framsóknarflokkurinn stofnaður, 16. desember sama ár, og er […]Lesa meira
Þrátt fyrir þau áföll sem dunið hafa yfir þetta árið er staða Sveitarfélagsins Ölfus sterk. Íbúum hefur fjölgað og allar forsendur til staðar fyrir áframhaldandi vöxt enda drjúpa hér tækifærin af hverju strái. Undanfarin ár hefur mikil áhersla verið lögð á að sækja og hagnýta þessi tækifæri. Við viljum enda skapa hér öflugt samfélag þar […]Lesa meira
Nýlega hófust reglubundnar íþróttaæfingar hjá börnum aftur eftir nokkuð hlé vegna þeirra sóttvarnartakmarkana sem hafa verið í gildi. Skemmst er frá því að segja að mikil gleði braust út á mínu heimili enda bý ég með einkar kraftmiklum orkuboltum sem elska að stunda fimleika og körfubolta. Gleðin var einlæg og mikil og það rann upp […]Lesa meira
Sjálfskipuð gleðiskylda Fáum ef nokkrum óraði fyrir því í upphafi árs að síðar á árinu yrði skylda að vera með grímu ef farið er niðu í Skála til að kaupa sér kók og prinspóló. Að allt íþróttastarf yrði lagt af vegna ótta við veirusýkingu. Að heimsóknir til aldraðra ættingja yrðu háð miklum takmörkum til þess […]Lesa meira
Fimmtudaginn 27. ágúst sl. fóru nemendur 8. og 9. bekkja Grunnskólans í Þorlákshöfn í frábæra ferð í Landmannalaugar. Aðdragandi verkefnisins er að fyrir tveimur árum komu fulltrúar Kiwanisklúbbsins Ölvers að máli við skólastjórnendur og óskuðu eftir að fá að koma að fræðslu- og forvarnarmálum unglinganna í skólanum. Til verkefnisins vildu þeir verja ágóða af svokölluðu […]Lesa meira
Bæjarstjórn Ölfus tók þá ákvörðun að hefja viðræður við Hjallastefnuna án þess að viðra þá hugmynd eða fá ráð hjá fagmenntuðu starfsfólki leikskólans. Þá voru hvorki aðilar úr fræðslunefnd né foreldraráði fengnir til umsagnar fyrr en eftir að ákvörðunin var tekin. Hvernig má það vera að bæjarstjórn geti litið fram hjá þeirri faglegu sýn, þekkingu […]Lesa meira
Ágætu starfsmenn á Bergheimum og aðrir áhugasamir Breytingar eru ætíð erfiðar, ekki síst þegar þær snúa að lífsviðurværi og mikilvægri þjónustu. Í slíkum tilvikum er eðlilegt að tilfinningar verði sterkar. Fyrir því berum við virðingu. Breytingar eru ekki ætíð tilkomnar af ríkri þörf, sprottinni af því að það sem fyrir er sé slæmt. Breytingar eru […]Lesa meira
Mánudagurinn 29. júní 2020, það er stutt í sumarfrí, tilhlökkun í loftinu og fólk er glatt í sumarsólinni. Við fáum tilkynningu um klukkan tvö að það sé óvæntur starfsmannafundur klukkan fimm. Fólk er hissa, fer að velta vöngum um hvað málið snýst, það koma upp allskonar hugmyndir bæði í gríni og alvöru. Gleðin og tilhlökkunin […]Lesa meira
Helstu spurningar og svör Bæjarstjórn Ölfuss tók fyrir á 281. fundi sínum þá tillögu að taka upp markvissar viðræður við Hjallastefnuna. Samhliða var samþykkt að málið yrði unnið í sem nánustu samstarfi við foreldra og starfsmenn. Vísast þar ekki eingöngu til lögboðins réttar til umsagnar heldur einnig til þess að stofnaður verði stýrihópur með aðkomu […]Lesa meira
Núna þessa daganna er verið að raða upp húseiningum við Sambyggð 14B hér í bæ. Um er aðræða vandaðar húseiningar sem eru byggðar á Selfossi hjá SG húsum og fluttar tilÞorlákshafnar þar sem þeim er raðað saman eins og legókubbum. Það má segja að hér sé um að ræða nýsköpun í byggingarformi á Íslandi, en […]Lesa meira