Emilía Hugrún og Tómas Jónsson flytja jólalög
Hljómlistafélag Ölfuss stendur fyrir jólatónleikaröð á Heima Bístró í Þorlákshöfn alla laugardaga fram að jólum. Á fyrstu tónleikunum laugardagskvöldið 2.…
Fréttir úr Ölfusi
Hljómlistafélag Ölfuss stendur fyrir jólatónleikaröð á Heima Bístró í Þorlákshöfn alla laugardaga fram að jólum. Á fyrstu tónleikunum laugardagskvöldið 2.…
Ágústa Ragnarsdóttir opnar myndlistarsýningu sína Loft, láð, lögur í Gallerínu undir stiganum fimmtudaginn 30. nóvember nk. kl. 17:00. Þar leggur hún áherslu…
Lúðrasveit Þorlákshafnar verður með fjölskylduskemmtun af bestu sort föstudaginn 3.nóvember í Hlíðardalsskóla, Ölfusi. Þar mun sveitin leika þekkta kvikmyndatónlist úr ólíkum…
Nú styttist í setningu Skammdegishátíðarinnar Þollóween en næstkomandi mánudag, 23. október verður formleg opnunarhátíð kl. 17:30 á Ráðhústorginu. Þollóweennornirnar verða…
Þorirðu að taka forskot á Þollóween? Þá er heppnin aldeilis með þér því á morgun, þriðjudaginn 10. október kl. 17…
Myndlistarnemar FSu halda áfram uppteknum hætti að setja upp sýningu í opinberu sýningarrými utan skólans. Nú er það nemendur í…
Hamingjan við hafið 2023 verður haldin 8.-12. ágúst í Þorlákshöfn. Dagskráin er fjölbreytt að vanda og fyrir alla aldurshópa. Allir…
Lokatónleikar tónlistarhátíðarinnar Englar og menn verða nk. sunnudag, 30. júlí í Strandarkirkju og hefjast kl. 14. Fram koma Jóna G.…
Næstu tónleikar á tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju verða sunnudaginn 23. júlí kl. 14. Syngjum selunum nýjan söng er yfirskrift…
Gudrun er fædd og uppalin í Þýskalandi en hefur búið hérlendis frá árinu 1982 en í Þorlákshöfn síðan á síðasta…