Hamingjunni við hafið frestað

Bæjarhátíðin Hamingjan við Hafið sem halda átti daganna 3.-8. ágúst n.k. hefur verið frestað. Hátíðin er ein fjölmargra sem hefur verið frestað í kjölfar hertra sóttvarnaaðgerða vegna fjölgunar Covid-19 smita í samfélaginu. Ekki er komin ný dagsetning á þessa afmælisútgáfu hátíðarinnar vegna 70 ára afmælis Þorlákshafnar.Lesa meira

Davíð, Ragnar og Styrmir í A-landsliði Íslands

Þórsarar eiga þrjá leikmenn í A-landsliði Íslands í körfubolta sem mun leika tvo æfingaleiki við Eistland á miðvikudag og fimmtudag. Davíð Arnar Ágústsson og Ragnar Örn Bragason eru báðir nýliðar í hópnum en Craig Petersen þjálfari liðsins valdi þrjá nýliða í hópinn fyrir ferðina til Eistlands. Styrmir Snær Þrastarsson er þriðji leikmaður Þórs í hópnum […]Lesa meira

Mikilvægur sigur Ægismanna í toppbaráttunni

Ægismenn unnu sterkan sigur á Elliða í 3. deild karla í fótbolta á Þorlákshafnarvelli í gærkvöldi. Með sigrinum er liðið í 2. sæti deildarinnar með 23 stig en KFG og Augnablik eiga leik til góða með 22 og 21 stig. Leikurinn var í raun aldrei í hættu og voru Ægismenn 3-0 yfir í hálfleik. Alexander […]Lesa meira

Styrmir fór á kostum þegar Ísland vann Eistland

Styrmir Snær Þrastarson fór á kostum í dag þegar U20 ára lið Íslands lagði heimamenn í Eistlandi í öðrum leik liðsins á Norðurlandamótinu í Tallinn. Okkar maður var lang stigahæstur í íslenska liðinu með 25 stig og 15 fráköst. Eftir þennan sigur er íslenska liðið með einn sigur og eitt tap en á morgun mæta […]Lesa meira

Gagnvirk söguleg ljósmyndasýning um allan bæ á Hamingjunni við hafið

Hamingjan við hafið, bæjarhátíð Sveitarfélagsins Ölfuss verður haldin hátíðleg dagana 3. til 7. ágúst og að þessu sinni verður hún sérlega vegleg vegna 70 ára afmælis þéttbýlis í Þorlákshöfn. Hátíðin hefst með opnun ljósmyndasýninga sem verða víða um bæ og opna formlega kl. 14 þriðjudaginn 3. ágúst. Ljósmyndirnar sem verða til sýnis koma víða að […]Lesa meira

Öruggur sigur Ægismanna í mikilvægum leik

Ægismenn unnu öruggan 3-0 sigur á Augnabliki þegar liðin mættust á Þorlákshafnarvelli í 3. deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Cristofer Moises Rolin skoraði fyrsta mark Ægis á 7. mínútu leiksins og Dimitrije Cokic bætti við öðru marki á 28. mínútu. Brynjólfur Þór Eyþórsson gerði svo endanlega út um leikinn þegar fjórar mínútur lifðu af […]Lesa meira

Sumarverkefni sveitafélagsins og Ölfus Cluster í góðum höndum hjá öflugum

Í vor auglýsti sveitarfélagið í samstarfi við Ölfus Cluster og átaksverkefni Velferðarráðuneytisins og Vinnumálastofnunar eftir námsmönnum til þess að vinna að mjög svo áhugaverðum verkefnum sem tengjast uppbyggingu sveitarfélagsins.  Auglýst var eftir nemum til að vinna að fimm verkefnum og í kjölfarið voru ráðnir þrír öflugir háskólanemar til þess að vinna þrjú þessara verkefna. Nemendurnir […]Lesa meira

Emma, Hildur, Tómas og Styrmir keppa fyrir Íslands hönd í

Þorlákshafnarbúar eiga fjóra flotta fulltrúa sem munu spila með yngri landsliðum Íslands í sumar. Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti endanlega leikmannahópa núna í vikunni. Emma Hrönn Hákonardóttir og Hildur Gunnsteinsdóttir keppa með U16 ára liði stúlkna á Norðurlandamóti í Finnlandi í sumar. Tómas Valur Þrastarson mun keppa með U16 ára liði drengja á Norðurlandamótinu í Finnlandi og […]Lesa meira

Þór semur við danskan landsliðsmann og litháenskan framherja

Þór Þorlákshöfn hefur samið við danska landsliðsmanninn Daniel Mortensen sem spilaði síðasta tímabil með dönsku meisturunum Bakken Bears. Daniel er ætlað að fylla skarð Callum Lawson sem ætlar að reyna fyrir sér á meginlandinu. Einnig hefur Þór samið við Litháenska leikmanninn Ronaldas Rutkauskas sem kemur til með að þétta raðirnar í kringum körfuna. Ronaldas hefur […]Lesa meira