Smyril Line byggja stórt vöruhús í Þorlákshöfn

Fyrirtækið Smyril line mun auka umsvif sín í Þorlákshöfn mjög mikið á næstunni og byggja stórt vöruhús fyrir vöruflutninga til og frá Evrópu. Fjölga þarf starfsfólki í bænum vegna þessa en vöruhús fyrirtækisins er í dag í Hafnarfirði, en nú hefur verið ákveðið að flytja það í Þorlákshöfn. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV […]Lesa meira

Elsa og Nóni eru hætt með spilakassa í Skálanum

Elsa og Nóni, rekstraraðilar Skálans í Þorlákshöfn, eru hætt að vera með spilakassa á staðnum af samfélagslegri ábyrgð. Elsa Kolbrún Gunnþórsdóttir og Jón Jónsson voru með spilakassa í Skálanum þar til í mars og segir Elsa í samtali við Fréttablaðið að þau hjónin hafi lengi rætt um að hætta með kassana. „Svo þegar umræðan um […]Lesa meira

Elliði kallar eftir því að horft verði til heildarhagsmuna við

Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss, setti inn athyglisverðan pistil á Facebook í morgun. Þar ræddi hann svokallaða Borgarlínu og benti á að svo væri sem hagsmunir þeirra sem búa utan höfuðborgarsvæðisins væru ekki ræddir í tengslum við þá miklu framkvæmd. „Það búa um 50 þúsund manns á svæðinu frá Grindavík, út að Árborg og upp að […]Lesa meira

Engar framkvæmdir hafnar en stefna á að opna í lok

Húsnæði Heilsugæslunnar í Þorlákshöfn var lokað 1. mars síðastliðinn vegna fyrirhugaðra framkvæmda á húsnæðinu en eins og glöggir íbúar hafa tekið eftir þá hefur lítið farið fyrir framkvæmdaraðilum á svæðinu. Íbúar sem Hafnarfréttir tóku á tali eru margir hverjir verulega óánægðir með hve snemma heilsugæslunni var lokað fyrst engar framkvæmdir eru hafnar í húsnæðinu, rúmum […]Lesa meira

Þolló Quiz í kvöld – Spurningakeppni fyrir alla fjölskylduna

Afmælisnefndin sem er þessa dagana að setja saman dagskrá í tilefni 70 ára afmælis Þorlákshafnar ætlar að hafa afmælisupphitun um páskana með skemmtilegri og fræðandi spurningakeppni í kvöld, laugardaginn 3. apríl, klukkan 20. Spurningakeppnin er fyrir alla fjölskylduna í beinu streymi. Streymið verður aðgengilegt á eftirfarandi slóð: https://vimeo.com/event/851064 Það sem þið þurfið að vera búin […]Lesa meira

Leikfélag Ölfuss og Hljómlistafélag Ölfuss í eigið húsnæði

Í gær var stórt skref tekið í frekari uppbyggingu á svið menningarlífsins í Ölfusi þegar Leikfélag Ölfuss og Hljómlistafélag Ölfus fengu afhent til eigin afnota húsnæði við Selvogsbraut 4.  Alls er um að ræða 215 m2 húsnæði auk rúmgóðs geymslusvæðis í kjallara. Leikfélagið hefur á seinustu árum verið á hálfgerðum hrakhólum með sitt starf og […]Lesa meira

Hvetja þá foreldra sem geta að hafa leikskólabörnin heima

Í ljósi þeirrar stöðu sem upp er komin varðandi útbreiðslu covid síðustu daga óska Sveitarfélagið Ölfus og Hjallastefnan eftir því að þeir foreldrar leikskólabarna sem eiga nokkurn kost á því að hafa börn sín heima komi ekki með þau í leikskólann Bergheima á meðan hertar samkomutakmarkanir gilda, sem eru til 1. apríl. Þeir foreldrar sem […]Lesa meira

Styrmir skrifaði undir tveggja ára samning við Þórsara

Styrmir Snær Þrastarson hefur endurnýjað samning sinn við körfuknattleiksdeild Þórs til tveggja ára. Frá þessu er greint á Facebook síðu Þórs. Styrmir Snær hefur verið í stóru hlutverki á tímabilinu í meistaraflokki Þórs og vakið mikla athygli fyrir frábæra frammistöðu á vellinum. Hann ólst upp í öflugu barna og unglingastarfi Þórs og verið fastamaður í […]Lesa meira

Þessar reglur taka í gildi á miðnætti

Ríkisstjórinin kynnti í dag hörðustu sóttvarnaraðgerðir frá því að kórónaveiran barst hingað til lands fyrir rúmu áðri síðan. Ákvörðunin byggist á tillögum sem bárust frá sóttvarnarlækni, sem lagði til hertar aðgerðir sem munu gilda næstu þrjár vikurnar. Eftirleðis er að finna þær reglur sem kynntar voru með tilliti til íbúa Ölfuss. Samkomutakmarkanir:• Grunnskólinn í Þorlákshöfn, […]Lesa meira

Mögnuð endurkoma Þórsara í Breiðholti

Þórsarar gerðu góða ferð í Breiðholtið í gærkvöldi þegar þeir unnu ÍR í skemmtilegum og spennandi leik, 98-105. Leikurinn byrjaði vel fyrir Þórsara sem leiddu 25-31 eftir 1. leikhluta. ÍR-ingar komu svo mjög sterkir inn í öðrum og þriðja leikhluta og áttu Þórsarar í erfiðleikum með að stoppa sóknarleik heimamanna, með Zvonko Buljan fremstan í […]Lesa meira