Fyrr í dag undirrituðu fulltrúar Sveitarfélagsins Ölfus og fulltrúar Framkvæmdafélagsins Arnarhvols bindandi samkomulag um byggingu nýs miðbæjar í Þorlákshöfn. Samkomulagið byggir á gildandi aðalskipulagi með áherslu á hvernig nýta má svæðið í kringum Selvogsbrautina til að skapa manneskjulegan og fallegan miðbæ. Hinn nýji miðbær mun rýsa norðan Selvogsbrautar. Hann mótast af 200 metra langri göngugötu […]Lesa meira
Frambjóðendur XB Framfarasinna bjóða upp á ýmsa viðburði í vikunni. Við hlökkum mikið til að hitta ykkur öll! 4. maí – Pizzakvöld á kosningaskrifstofunni, Reykjabraut 1, kl. 18-20Endilega kíkið við og takið spjallið við frambjóðendur Bjóðum upp á heimagerðar pizzur og drykki 5. maí – Bjúgnaveisla með Sigurði Inga í Ingólfshvoli kl. 19Hrossabjúgu, meðlæti, drykkir, trúbador og […]Lesa meira
Sveitarstjórnarkosningar verða haldnar 14. maí og í Sveitarfélaginu Ölfusi eru þrjú framboð, Sjálfstæðisflokkur, Framfarasinnar og Íbúalistinn í Ölfusi. Framboðin halda sameiginlegan framboðsfund í Versölum mánudagskvöldið 2. maí kl. 20:00 og í Básum í Ölfusi þriðjudagskvöldið 3. maí kl. 20:00 Framboðin flytja sínar stefnuræður og í kjölfarið verða opnar umræður undir stjórn fundarstjóra. Allir íbúar velkomnirLesa meira
Íbúalistinn býður fjölskyldum í Sveitarfélaginu Ölfusi að koma og eiga saman skemmtilega stund í og við félagsheimili hestamanna í Þorlákshöfn sunnudaginn 1. maí. Við hefjum leika kl. 12 og bjóðum upp á grillaðar pylsur. Það verður nóg um að vera til kl. 14 fyrir börnin 🍀Hestar, teymt undir hjá börnum 🌼Andlitsmálning 🌸Segulkubbar 🌺Trékubbar 🌻Hoppukastali Börnin […]Lesa meira
Kosningaskrifstofa XB Framfarasinna opnar í græna húsinu Reykjabraut 1 með pompi og prakt sunnudaginn 1. maí kl. 15. Það verður hoppukastali á staðnum, grillaðar pylsur og frábær stemning Kíkið endilega við og takið spjallið við frambjóðendur. Opnunartíma kosningaskrifstofu, aðra viðburði og greinar má sjá á heimasíðu XB Framfarasinna og á Facebook síðu XB Framfarasinna. Verið […]Lesa meira
Íbúalistinn í Ölfusi stendur fyrir opnum fundi með Oddnýju G. Harðardóttur laugardaginn 30. maí kl. 15 í félagsheimili hestamanna í Þorlákshöfn. Á fundinum ætlum að horfa til ársins 2032 og sjá fyrir okkur framþróun á Suðurlandi. Hvar liggja tækifærin? Ykkur er öllum boðið að koma og taka þátt í samtalinu við þingmann okkar Sunnlendinga.Kaffi og […]Lesa meira
Dagskráin er í vinnslu en Albatross, Fjallabræður og Lúðrasveit Þorlákshafnar ásamt gestum verða á sínum stað líkt og fyrirhugað var á afmælisárinu 2021. Félagasamtök og aðrir áhugasamir aðilar sem vilja koma að hátíðinni með einum eða öðrum hætti eru hvattir til að hafa samband í gegnum facebook síðuna Hamingjan við hafið eða með tölvupósti til asaberglind@gmail.com. […]Lesa meira
Öll viljum við hafa það gott. Við leggjum hart að okkur til að eiga í okkur og á og sjá til þess að börnunum okkar skorti ekki neitt. En flest lifum við þannig að við erum bara einu áfalli frá því að eiga ekki neitt. Það geta allir lent í þeim aðstæðum að lenda undir […]Lesa meira
Allir íbúar í hverju sveitarfélagi eru jafn mikilvægir. Þá skiptir engu um hver þeirra bakgrunnur er, aðstæður þeirra eða búseta. Íbúar í Sveitarfélaginu Ölfusi voru samkvæmt Hagstofu Íslands 2481 þann 1. janúar síðastliðinn og þar af búa 561 íbúi í dreifbýli Ölfuss. Við á Íbúalistanum viljum af mikilli einlægni setja okkur vel inn í mál […]Lesa meira
Í dag kl. 17:00 bjóða Íslenskar fasteignir, í samstarfi við Ölfus Cluster, til opins fundar til að kynna áform um byggingu hótels og viðburðarvettvangs í nágrenni Þorlákshafnar. Um er að ræða afar umfangsmika framkvæmd sem enn er á hugmyndastigi. Meðal þess sem verið er að horfa til eru framkvæmdir við hótel, baðlón, veitingastaði, sumarhús, strandaðstöðu […]Lesa meira