Grunnskólinn heldur upp á 60 ára afmælið

Á þessu skólaári eru liðin 60 ár frá því Grunnskólinn í Þorlákshöfn hóf starfssemi sína. Af því tilefni bjóðum við til veislu. Skólinn verður opinn frá kl. 16-18 fimmtudaginn 23. mars fyrir gesti og gangandi. Nemendur sýna fjölbreytt verkefni ásamt því að boðið verður upp á afmælisköku, Kahoot, dans, söng og fleira skemmtilegt. Verið öll […]Lesa meira

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir eftir starfsmanni í 100% starf við Þjónustumiðstöð

-Minniháttar viðhald við vatns- og fráveitu.-Ýmis viðhaldsvinna við stofnanir og lóðir sveitarfélagsins. Viðhald og viðgerðir á leikvöllum sveitarfélagsins.-Önnur tilfallandi störf í þjónustumiðstöð, m.a. afleysingar á þjónustubifreið, viðhald á opnum svæðum, viðhald gatna og göngustíga, snjómokstur o.fl. Hæfniskröfur:• Starfsreynsla frá sambærilegum verkefnum sem nýtist í starfi.-Þekking og reynsla af því að vinna með og viðhalda vélum.-Góð almenn tölvukunnátta.-Frumkvæði, metnaður […]Lesa meira

Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Ölfusi

Eftirfarandi sumarstörf eru laus til umsóknar hjá Sveitarfélaginu Ölfusi: Umsóknareyðublöð eru á bæjarskrifstofum eða á eftirfarandi slóð: https://www.olfus.is/is/moya/formbuilder/index/index/umsokn-um-starf Sendið umsókn á david@olfus.is eða skilið inn umsókn á bæjarskrifstofur Ölfus. Umsóknarfrestur er til og með föstudaginn 17.03.2023 Laun eru samkvæmt kjarasamningi FOSS og Samband íslenskra sveitarfélaga.Nánari upplýsingar veitir Davíð Halldórsson umhverfisstjóri í síma 899 0011 eða david@olfus.isLesa meira

Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir búseturétt á Mánabraut 12

Til sölu er búseturéttur í 2ja svefnherbergja íbúð í parhúsi. Í heildina er eignin 122,5 fm. og þar af bílskúr 28,6 fm. Húsið var byggt árið 2007 og er staðsett í rólegum og notalegum byggðakjarna eldri borgara í Þorlákshöfn. Búseturétturinn kostar 5.000.000 kr. og mánaðargjöldin eru 178.622 kr. og hækka m.v. vísitölu neysluverðs. Búseturéttarhafi greiðir […]Lesa meira

Samsýning Birgittu Bjartar og Daníels í Galleríinu undir stiganum

Þann 9. mars kl. 17:00 opna tvíburasystkinin Birgitta Björt Rúnarsdóttir og Daníel Rúnarsson samsýningu á nýlegum verkum sínum. Um er að ræða úrval fjölbreyttra verka; málverk, teikningar og hönnun. Þau munu útskrifast í vor frá Fjölbrautaskóla Suðurlands af listalínu. Sýningin er því í senn í tilefni af þeim tímamótum og sölusýning til að fjármagna útskriftarferð […]Lesa meira

Sveitarfélagið Ölfus skoðar uppbyggingu íbúða við sunnanverða Óseyrarbraut

Sveitarfélagið Ölfus hefur nú til skoðunar fasteignaþróun við sunnanverða Óseyrarbraut í Þorlákshöfn. Á umræddum skipulagsreitum gætu rúmast 90 til 120 íbúðir í sérbýli og fjölbýli. Samhliða eru til skoðunar forsendur byggingar á hjúkrunarheimili við Egilsbraut og fjölgun sérhæfðs leiguhúsnæðis fyrir aldraða. Við hönnun svæðisins er lögð áhersla á lágreista byggð sem fellur vel að eldri […]Lesa meira

Vel sóttur íbúafundur um skóla- og frístundamál

Sveitarfélagið Ölfus vinnur nú að endurskoðun skólastefnu sveitarfélagsins. Í gær var efnt til íbúafundar þar sem rætt var um stöðu skóla- og frístundamála í sveitarfélaginu, þar með talið styrkleika þess, veikleika, áskoranir, sóknarfæri, skólaskipan og framtíðarsýn. Vinna við endurskoðunina hófst síðastliðið vor með skipan stýrihóps sem leitt hefur vinnu við endurskoðunina. Til ráðgjafar var ráðinn […]Lesa meira

Fékk hugmyndina út frá lagalista á Spotify

Önnu Margréti Káradóttur eða Önnu Möggu þarf vart að kynna. Hún er söng- og leikkona, klarinettleikari og almennur gleðigjafi, ein af dætrum Þorlákshafnar. Hún er nú að fara af stað með nýja þætti á Rás 2 sem nefnast Tíðarandinn og verður á dagskrá alla sunnudaga í mars frá kl. 11 til hádegisfrétta. Blaðamaður Hafnarfrétta heyrði […]Lesa meira