Leikfélag Ölfuss býður til opins kynningarfundar

Opinn kynningarfundur verður haldinn hjá Leikfélagi Ölfuss þann 13. mars kl. 20 í nýja leikhúsinu að Selvogsbraut 4. Allt leiklistaráhugafólk velkomið.