Meistaramót Golfklúbbs Þorlákshafnar fór fram dagana 29. júní – 1. júlí.
Mæðginin Ásta Júlía Jónsdóttir og Ingvar Jónsson sigruðu og eru því klúbbmeistarar GÞ 2017.
Mótið fór að öllu leiti vel fram, veður var nokkuð gott og höggafjöldi kylfinga því með betra móti.
Úrslit úr öllum flokkum má sjá hér að neðan.
Meistaraflokkur kvenna (3 hringir)
1. sæti – Ásta Júlía Jónsdóttir (315 högg)
2. sæti – Þórunn Jónsdóttir (330 högg)
3. sæti – Dagbjört Hannesdóttir (346 högg)
Meistaraflokkur karla (4 hringir)
1. sæti – Ingvar Jónsson (308 högg)
2. sæti – Hólmar Víðir Gunnarsson (320 högg)
3. sæti – Óskar Gíslason (323 högg)
1. flokkur karla (3 hringir)
1. sæti – Óskar Logi Sigurðsson (271 högg)
2. sæti – Sindri Freyr Ágústsson (289 högg)
3. sæti – Jón Hafsteinn Sigurmundsson (290 högg)
2. flokkur karla (3 hringir)
1. sæti – Sindri Már Guðbjörnsson (287 högg)
2. sæti – Hannes Skúlason (305 högg)
3. sæti – Sigurður Steinar Ásgeirsson (317 högg)
Karlar 55+ (3 hringir , 9 holur)
1. sæti – Óskar Hrafn Guðmundsson (131 högg)
2. sæti – Ægir E. Hafberg (148 högg)