Með bréfi þessu vil ég þakka kærlega fyrir þann stuðning sem ég hef fengið til þess að auðvelda mér það verkefni sem ég tek þátt í með U18 ára landsliði karla, sumarið 2018.
Verkefni liðsins var Norðurlandamót sem fram fór í Kisakallio Finnlandi 27. júní – 1. júlí sl. og einnig Evrópukeppni FIBA Europe sem fram fer 27. júlí – 5. ágúst í Skopje í Makedóníu.
Með kveðju og þakklæti
Styrmir Snær Þrastarson
Black Beach Tours ehf
Fagus ehf 
Hafnarnes VER ehf
HSK
Ísfélag Þorlákshafnar 
Járnkarlinn ehf 
Landsbankinn hf
Lýsi hf
Náttúra- og fiskirækt 
Pro-Ark ehf 
Rafport ehf 
Rafvör ehf 
Rammi hf 
Rosaverk ehf 
Smyril Line 
Sveitarfélagið Ölfus
Trésmiðja Heimis 
Ungmennafélagið Þór, karfan

                