Enn eru til miðar á Stóra þorrablótið í Þorlákshöfn. Hægt er að fá miða hjá Magnþóru í Ísleifsbúð 30 og hún er með posa. Líka hægt að hringja í síma 661-0501 eða senda henni póst á Messenger.

Hægt verður að kaupa miða á ballið við innganginn og opnar húsið fyrir ballgesti kl. 22:30.

Látið ekki þennan viðburð framhjá ykkur fara. Þorrablótið er bara einu sinni á ári.