Aðsent

Hamingjan er innra með og allt um kring

Í gærkvöldi birtist grein á vef Hafnarfrétta, þar sem menningarmál sveitarfélagsins voru reifuð, með yfirskriftinni Hvernig verður hamingjan til? Það er mikið fagnaðarefni að íbúar sýni áhuga á málefnum sveitarfélagsins hvort sem um ræðir menningarmál eða önnur málefni. Við, íbúarnir sem búum í okkar

Hvernig verður hamingjan til?

Opið bréf til bæjarstjórnar í Sveitafélaginu Ölfusi Síðasta sumar flutti ég aftur heim í Þorlákshöfn ásamt manni mínum og börnum og það fer einstaklega vel um okkur hér í eldri hluta bæjarins, í elsta húsi gamla þorpsins. Heimabærinn togaði endalaust í mig, enda naflastrengurinn

Jákvæður rekstur hjá Golfklúbbi Þorlákshafnar

Jákvæður rekstur var hjá Golfklúbbi Þorlákshafnar á síðasta ári. Aðsókn kylfinga á golfvöllinn jókst um 25% frá fyrra ári, þrátt fyrir talsverða ótíð hluta sumars. Þá skilaði klúbburinn jákvæðri rekstrarafkomu fyrir starfsárið 2018. Talsverðar framkvæmdir voru á vellinum sl. ár, búið að taka tvær

Stórframkvæmd í Ölfusinu

Fá ef einhver svæði á landinu búa við sömu framtíðartækifæri og Ölfus. Eitt af þeim risaverkefnum sem við vinnum nú að tengjast Jarðhitagarði ON við Hellisheiðarvirkjun í Ölfusi. Þar er um að ræða verkefni sem er einstakt á heimsvísu þar sem koma á upp

Flugeldasala 2018

Undanfarin ár hafa Björgunarsveitin Mannbjörg og Kiwanisklúbburinn Ölver staðið fyrir flugeldasölu í Þorlákshöfn og hefur það verið stór þáttur í fjáröflunarstarfi beggja aðila. Vegna samdráttar í sölu undanfarin ár ákváðu félögin í sameiningu að breyta um stefnu til hagsbóta fyrir ykkur, okkar styrktaraðila. Við

Fimleikar eru ein stærsta íþróttagreinin í Þorlákshöfn

Fimleikar eru ein stærsta íþróttagreinin í Þorlákshöfn. Iðkendur eru 107 talsins frá aldrinum 4-16 ára og hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu ár sem er frábært. Við getum sagt með stolti að fimleikagjöldin eru mjög lág hér í sveitarfélaginu miðað við nágranna sveitarfélög enda

Flöskuháls atvinnuþróunar á Suðurlandi

Höfnin hér í Þorlákshöfn er okkur Sunnlendingum gríðarlega mikilvæg. Vöxtur hafnarinnar felur í sér hafsjó af tækifærum hvað varðar atvinnuþróun á svæðinu sem lengi hefur búið við heldur einsleitt atvinnulíf. Farmflutningar héðan lækka einnig flutningskostnað einstaklinga og fyrirtækja og skilar sér í lægra vöruverði

Ungt fólk leitar út fyrir borgina – Fjölskylda sparar 45 milljónir með búsetu í Ölfusi

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi skrifar: Í gærmorgun var haldinn fundur í skipulagsnefnd hér í Ölfus. Það bar til tíðinda að á fundinum var úthlutað lóðum fyrir tvær íbúðablokkir og stefnir því í að á nýju ári fari 3 til 4 slíkar í byggingu.

Þakkarbréf

Með bréfi þessu vil ég þakka kærlega fyrir þann stuðning sem ég hef fengið til þess að auðvelda mér það verkefni sem ég tek þátt í með U18 ára landsliði karla, sumarið 2018. Verkefni liðsins var Norðurlandamót sem fram fór í Kisakallio Finnlandi 27.

Þakkir frá Gautaborgarförum

Átta krakkar úr Frjálsíþróttadeild Þórs eru nú komnir heim úr frábærri ferð á Gautaborgarleika. Þar tóku þau þátt í frjálsíþróttakeppni ásamt nokkur þúsund keppendum frá tíu þjóðlöndum á Ullevi, glæsilegum leikvangi í miðborg Gautaborgar. Keppnin fór í alla staði vel fram og bættu Þórsarar