Aðsent

Verði rusl

Ruslamálin hafa verið það heitasta sem hefur verið rætt hér í sveitarfélaginu síðustu mánuði, þ.e.a.s. skortur á þjónustu við fólk.  Ég stóð upp á kynningarfundi í vor og gagnrýndi þetta nýja fyrirkomulag og benti á að um væri að ræða skerðingu á þjónustu við

Barna- og unglingastarf Ægis

Það er alltaf ánægjulegt að ljúka verkefnum og eins er það skemmtilegt að byrja á nýjum verkefnum. Ég er ánægður með að vera kominn til starfa fyrir yngri flokka Ægis og hlakka til að stuðla að eflingu knattspyrnunnar hér í bæ. Það er langhlaup

Lokahóf yngri flokka Ægis 2017 og nýtt tímabil

Lokahóf yngri flokka hjá Knattspyrnufélaginu Ægi var haldið um síðastliðna helgi. Farið var yfir starfsemi allra flokka og veittar viðurkenningar. 3. fl. karla sem spilar í sameiginlegu liði Ægis/Hamars/Selfoss vann sinn riðil í B-deild Íslandsmótsins sem þýðir að liðið mun leika í A-riðli á

Körfuboltabúðir í Amposta á Spáni: dagbók fararstjóra

Í júní fór 18 krakka hópur frá körfuknattleiksdeild Þórs í körfuboltabúðir í Amposta á Spáni. Fararstjórar voru Ottó Rafn og Róbert Dan og skrifuðu þeir samviskusamlega dagbók yfir ferðalagið. Fengum við leyfi til að birta hana. Dagur 1 og svo eiginlega hálfur í viðbót

Vírus eða pirrandi vinur

Flestir Facebook notendur sem hafa kveikt á tölvunni sinni síðustu sólarhringa, hafa vafalítið fengið aðvörun frá vini sínum. Þarna eru sem sagt allir varaðir við að samþykkja vinabeiðni frá Jayden K. Smith. Þessi Jayden K Smith ku ekki vera sonur Will Smith, Jaden Smith.

Vinabæjarmót í Ölfusi 5.-9.júlí

Norrænt vinabæjarmót verður haldið hér í bæ í sumar. Mótið er sameiginlegt verkefni Norræna félagsins og Sveitarfélagsins og verður það haldið dagana 5. til 9. júlí 2017. Er þetta í annað sinn sem við höldum þetta mót en við héldum það í fyrsta sinn

Fréttir úr starfi Norræna félagsins í Ölfusi

Líflegt starf hefur verið í Norræna félaginu í Ölfusi á síðasta ári. Á vordögum 2016 var menningarferðin á dagskránni. Farið var á Reykjanesið að þessu sinni og Hljómahöllin heimsótt þar sem skoðuð var sýning um Pál Óskar sem var að sjálfsögðu frábær. Síðan var

Könnun vegna sameiningar sveitarfélaga í Árnessýslu

Ágætu íbúar Ölfuss Nú stendur yfir könnun á kostum og göllum mögulegrar sameiningar allra sveitarfélaganna í Árnessýslu. Það er gert með sviðsmyndavinnu þar sem leitast er við að horfa til framtíðar og rýna hvernig samfélag íbúa og atvinnulífs í Árnessýslu geti þróast í framtíðinni

Þorpið þemadagar í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Dagana 4. -7. apríl verður skólanum okkar breytt í fríríkið Þorpið og ganga nemendur í öll störf þorpsbúa. Í þorpinu eru starfrækt kaffihús, bakarí, sultugerð og danssmiðja, kertasmiðja, trésmiðja, listasmiðja, nytjamarkaður, saumastofa, hvíldarstöð, skartgripaframleiðsla, banki, dagblað, sjávarútvegsstöð og útvarpsstöð. Nemendur sendu inn atvinnuumsóknir á

Tímamót í Landsbankanum í Þorlákshöfn

Nú um mánaðarmótin mars/apríl verða tímamót í Landsbankanum í Þorlákshöfn. Ægir E. Hafberg, sem verið hefur útibússtjóri s.l. 20 ár, lætur af störfum, samhliða verður útibúinu breytt í afgreiðslu frá Selfossi. Valgerður Guðmundsdóttir sem verið hefur þjónustustjóri útibúsins sl. 35 ár mun veita afgreiðslunni