Aðsent

Leikreglurnar – seinni hluti

Í síðustu viku birtust nokkrar línur frá mér Eiriki Vigni frambjóðanda í 7. sæti D-listans í Ölfusi. Því miður var ekki send endanleg grein í birtingu og voru því viðmiðunarfjárhæðir sem nefndar voru í upphaflegri grein ekki réttar. Beðist er afsökunar á því en

XO – svo miklu meira en gott koníak!

Síðla vetrar var mér boðið að taka þátt í framboði framfarasinna og félagshyggjufólks hér í Ölfusi vegna bæjarstjórnarkosninganna í vor. Ég þurfti ekki að hugsa mig lengi um þegar mér var kynnt hvaða forsendur lægju að baki fyrirhuguðu framboði. Ég hef nú síðustu vikur

Hvernig lenti ég í þessu?!

Ég fór í framboð til sveitastjórnarkosninga vegna þess að mér þykir vænt um sveitina sem ég er fæddur og uppalinn í. Í staðinn fyrir að væla við eldhúsborðið heima ákvað ég að slást í hóp með fólki sem er að vinna í því að

Amma og umhverfismálin

Fyrr í vetur þegar ég var spurð hvort ég hefði áhuga á að koma á lista framfarasinna og félagshyggjufólks fyrir sveitastjórnarkosningarnar í ár varð ég nokkuð hugsi og þurfti langan tíma til á ákveða mig. Fyrir mig var þetta nokkuð stórt skref, fyrst og

Leikreglurnar!

Gamall kunningi hafði samband við mig og bað mig að vera á framboðslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Þátttaka í pólitík og það í litlu samfélagi sem ég er nýfluttur í var sannarlega ekki markmið mitt þetta árið. Hins vegar, eftir að hafa fengið upplýsingar um

Nýtum kosningaréttinn!

Síðastliðna þrjá mánuði hef ég verið á flakki um Suðaustur Asíu ásamt kærastanum mínum. Á þessu tímabili höfum við heimsótt samtals sex lönd. Hvert land er dásamlegt á sinn hátt og það er alltaf jafn magnað að fara úr öðru landi yfir í það

Fjársjóðurinn í fólkinu!

Nú 26. maí næstkomandi eru sveitarstjórnarkosningar. Vikurnar fram að kosningum í litlum samfélögum eins og okkar geta oft verið ansi skrítnar og samskipti fólks eiga það til að breytast. Fólk flokkar hvort annað í lið, þrætir um hluti sem það myndi á öðrum tíma

Glöggt er gests augað – og í Ölfusi er margt fagurt að sjá

Sem nýbúi í Þorlákshöfn og Ölfusi hef ég kannski aðeins aðra upplifun af sveitarfélaginu okkar en margir sem hafa búið hér í lengri tíma, eða jafnvel alla sína ævi. Mig langar að segja aðeins frá því hvernig sú upplifun á Ölfusi hefur verið hingað

Fram og til baka

Það eru átta á síðan við félagarnir ákváðum að gefa kost á okkur í framboði til sveitarstjórnar án þess að vita endilega hvað við vorum að fara út í enda eru verkefni sveitarstjórna afar fjölbreytt. Þessi ár hafa verið lærdómsrík, skemmtileg og að okkar

Ölfus – Öflugt og vaxandi sveitarfélag

Hvað skilgreinir öflugt og vaxandi sveitarfélag? Margt er hægt að tína til í þeim efnum, ánægja íbúa sem m.a. tengist veittri þjónustu til þeirra, sterkir innviðir t.d. skólar, fjölgun íbúa, fjölgun atvinnutækifæra, nægt framboð lóða fyrir íbúðir og atvinnustarfsemi og svo mætti áfram telja.