Aðsent

Ökutæki án númera verða fjarlægð

Eigendur þessara ökutækja, sem staðsett eru á bílaplani við Hafnarskeið 8a og 8b, eru hvattir til að fjarlægja þá, eigi síðar en 30. júlí. Þetta kemur fram á heimasíðu sveitafélagsins. Þeir eru staðsettir á einkastæði og mun eigandi þess láta fjarlægja þau þann 31. júlí á

Hendur í höfn hvetur fólk til aðgerða

Mánudaginn 27. maí, þegar þetta er skrifað, erum við á Hendur í höfn í Þorlákshöfn að nýta þennan sólríka dag til þess að bera á pallinn hjá okkur og koma sumarhúsgögnunum fyrir, enda sumarið framundan. Það er auðvitað tilefni til að gleðjast og leyfa

Um þrettánhundruð manns frá 90 þjóðríkjum gróðursettu í Þorláksskógum í síðustu viku

Loftlagsmál eru mikið í umræðunni og vaxandi áhugi er á því að leggja sitt að mörkum til að bæta sótspor sitt með því að gróðursetja tré til að binda kolefni. Við í verkefnastjórn Þorláksskóga finnum vel fyrir þessum áhuga og reynum að mæta þessum

Hugleiðingar eftir hreinsunarátak

Hrafnhildur og Brynja, skipuleggjendur hreinsunarátaksins Hreinsum Ölfus eru hér með hugleiðingar í kjölfar átaksins sem lesendur eru hvattir til að lesa. Það eru tímamót í heiminum öllum þegar kemur að umhverfismálum og ljóst að við þurfum öll að hjálpast að til að snúa við

Stórátak í þjónustu við eldri borgara í Ölfusi

– Framkvæmt til framtíðar Sem betur fer eru lífslíkur fólks að aukast hratt og fólk almennt að ná hærri aldri en nokkurri sinni í sögu mannkynsins. Þessi kærkomna fjölgun í elsta aldurshópnum leggur nýjar og auknar skyldur á kjörna fulltrúa hvað varðar þjónustu og

Hamingjan er innra með og allt um kring

Í gærkvöldi birtist grein á vef Hafnarfrétta, þar sem menningarmál sveitarfélagsins voru reifuð, með yfirskriftinni Hvernig verður hamingjan til? Það er mikið fagnaðarefni að íbúar sýni áhuga á málefnum sveitarfélagsins hvort sem um ræðir menningarmál eða önnur málefni. Við, íbúarnir sem búum í okkar

Hvernig verður hamingjan til?

Opið bréf til bæjarstjórnar í Sveitafélaginu Ölfusi Síðasta sumar flutti ég aftur heim í Þorlákshöfn ásamt manni mínum og börnum og það fer einstaklega vel um okkur hér í eldri hluta bæjarins, í elsta húsi gamla þorpsins. Heimabærinn togaði endalaust í mig, enda naflastrengurinn

Jákvæður rekstur hjá Golfklúbbi Þorlákshafnar

Jákvæður rekstur var hjá Golfklúbbi Þorlákshafnar á síðasta ári. Aðsókn kylfinga á golfvöllinn jókst um 25% frá fyrra ári, þrátt fyrir talsverða ótíð hluta sumars. Þá skilaði klúbburinn jákvæðri rekstrarafkomu fyrir starfsárið 2018. Talsverðar framkvæmdir voru á vellinum sl. ár, búið að taka tvær

Stórframkvæmd í Ölfusinu

Fá ef einhver svæði á landinu búa við sömu framtíðartækifæri og Ölfus. Eitt af þeim risaverkefnum sem við vinnum nú að tengjast Jarðhitagarði ON við Hellisheiðarvirkjun í Ölfusi. Þar er um að ræða verkefni sem er einstakt á heimsvísu þar sem koma á upp

Flugeldasala 2018

Undanfarin ár hafa Björgunarsveitin Mannbjörg og Kiwanisklúbburinn Ölver staðið fyrir flugeldasölu í Þorlákshöfn og hefur það verið stór þáttur í fjáröflunarstarfi beggja aðila. Vegna samdráttar í sölu undanfarin ár ákváðu félögin í sameiningu að breyta um stefnu til hagsbóta fyrir ykkur, okkar styrktaraðila. Við