Í dag á Degi íslenskrar náttúru voru ný skilti afhjúpuð á gatnamótum Oddabrautar og Skálholtsbrautar. Á skiltunum eru upplýsingar um fyrstu götuheitin í Þorlákshöfn, þegar götur voru einfaldlega nefndar bókstöfum í stafrófsröð. En göturnar báru þessi heiti allt til ársins 1974.
Í fundargerð menningarnefndar frá 9. september sl. kemur fram að áfram verði unnið að gerð skilta við fleiri götur og athyglisverða staði.