Þorlákshöfn fær góða og skemmtilega umfjöllun í nýjum kynningarbæklingi samtakanna Cruise Iceland en Þorlákshöfn er aðili að samtökunum.
Aðal markmið samtakanna er að laða fleiri skemmtiferðaskip til landsins með skipulagðri markaðssókn og halda úti öflugu markaðsstarfi. Þessi bæklingur er liður í því markaðsstarfi.
Hægt er að skoða bæklinginn hér að neðan.
Á heimasíðu Cruise Iceland má einnig lesa texta um Þorlákshöfn og hvað er í boði á svæðinu.