Íbúafundur verður haldinn í Versölum kl. 20 í kvöld, 12. ágúst.
Kynnt verður uppbygging landeldisstöðvar FirstWater innan Sveitarfélagsins Ölfus.
Allir velkomnir. Áhugasamir og íbúar Ölfuss eru hvattir til þess að mæta og kynna sér stöðu verkefnisins og frekari áform um áframhaldandi uppbyggingu.