Mynd: Sunnlenska.is / Guðmundur Karl

Ægir mætir KF á Þorlákshafnarvelli í dag í 9. umferð 3. deildarinnar í knattspyrnu.

Ægismenn eru í 7. sæti deildarinnar með sjö stig og KF í því 6. með tólf stig.

Veðurspáin í höfninni er góð í dag og er því tilvalið að drífa sig á völlinn og styðja okkar menn.

Leikurinn hefst klukkan 16.