Sveitarfélagið Ölfus greip boltann á lofti eftir að áskorun barst, frá mætum Þorlákshafnarbúa, um að flagga fána fjölbreytileikans.
Starfsmenn sveitarfélagsins voru snöggir að verða sér úti um fána og sá Elliði Vignisson, nýr bæjarstjóri sveitarfélagsins, um að flagga fánanum og fékk hann dóttur sína, Bjarteyju Bríeti til að aðstoða sig