OLYMPUS DIGITAL CAMERAÞjóðhátíðardagur Íslendinga, 17.júní,  er að sjálfsögðu haldinn hátíðlegur í Þorlákshöfn líkt og víðsvegar um landið.

Dagskráin er svohljóðandi:

14:30  Skrúðganga frá grunnskólanum

15:00  Hátíðardagskrá í Skrúðgarðinum.

Ávarp: Bryndís Ósk Valdimarsdóttir

Fjallkonan fríð fer með ljóð

Lúðrasveit Þorlákshafnar

15:30  Skemmtidagskrá í Skrúðgarðinum

Tónlistaratriði: Anna Margrét Káradóttir og Ása Berglind Hjálmarsdóttir

Gunni og Felix sprella fyrir ungu kynslóðina

Andlitsmálun á svæðinu

15:30  Hátíðarkaffi í Ráðhúsinu á vegum Fimleikadeildar Þórs

 

Athugið! Ef ekki viðrar vel á þjóðhátíðardaginn verður skemmtidagskráin færð í íþróttahúsið.