Vegna viðhalds á stofnlögn verður lítill vatnsþrýstingur í Þorlákshöfn milli kl. 9:00 og 14:00 föstudaginn 25. apríl. Nánast ekkert vatn verður í Búðahverfi og hesthúsahverfi og vatnslaust í Vesturbyggð og iðnaðarsvæði vestan bæjarins (Lýsi).