Júlí Heiðar, Eurovision keppandi okkar Ölfusinga, var í virkilega skemmtilegu útvarpsviðtali í Brennsluni á FM957 í morgun. Í þættinum ræddi Júlí og Þórdís, sem syngur lagið, um Eurovision lagið, hvernig þau kynntust, kurteisi Þorlákshafnarbúa og einnig var vitnað í Hafnarfréttir í viðtalinu.
Virkilega skemmtilegt viðtal sem við mælum með að fólk gefi sér tíma til að hlusta á.