Leikskólinn fær útikennslutösku í gjöf
Útskriftarárgangur leikskólans Bergheima færði leikskólanum kveðjugjöf í gær. Gjöfin var útikennslutaska full af námsefni og efnivið til að nýta í…
Fréttir úr Ölfusi
Útskriftarárgangur leikskólans Bergheima færði leikskólanum kveðjugjöf í gær. Gjöfin var útikennslutaska full af námsefni og efnivið til að nýta í…
Ólympíudagurinn verður haldinn hátíðlegur í Sveitarfélaginu Ölfusi fimmtudaginn 22. júní n.k. í Skrúðgarðinum í Þorlákshöfn. Dagskráin er skipulögð í samvinnu…
Hafnarfréttir óska lesendum gleðilegrar þjóðhátíðar. Heilmikil dagskrá verður í Þorlákshöfn í tilefni dagsins og má sjá viðburðina hér.
Dagskrá Hamingjunnar við hafið sem fram fer 8.-13. ágúst er óðum að mótast og verður kynnt á næstu vikum. Föstudagskvöldið…
Björgunarsveitin Mannbjörg býður upp á glæsilega dagskrá um sjómannadagshelgina 3.-4. júní eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.
Í dag fór fram athöfn í Versölum þar sem skrifað var undir samning um að Sveitarfélagið Ölfus gerist heilsueflandi samfélag.…
Vegfarendum ekki hætta búin Aukin jarðhitavirkni hefur mælst undir Hringvegi (1) í Hveradalabrekku, við Skíðaskálann í Hveradölum. Vegagerðin vinnur að…
Dregið var í vorhappdrætti meistaraflokka karla og kvenna í morgun og má sjá vinningsnúmerin hér fyrir neðan. Aðeins var dregið…
Yfirgnæfandi meirihluti félaga BSRB í sex sveitarfélögum, Hafnafirði, Reykjanesbæ, Árborg, Ölfus, Hveragerði og Vestmannaeyjum samþykkti boðun verkfalls í atkvæðagreiðslum sem…
Skráningablöð fást á heimasíðu og á bæjarskrifstofu Ölfuss. Vinnuskólinn verður starfræktur frá 12. júni til 4. ágúst. Mæting í Svítuna…