Raggi Nat snýr aftur Íþróttir Hafnarfréttir 5. maí 2015 Hinn hávaxni Hvergerðingur, Ragnar Ágúst Nathanaelsson, skrifaði undir samning við körfuknattleiksdeild Þórs í gærkvöldi. Ragnar lék með Þórsurum leiktímabilið 2013 – 2014 en í vetur lék hann í sænsku úrvalsdeildinni hjá Sundsvall Dragons.