Digiqole ad

Nágrannaslagur í 8-liða úrslitum: Þór fær FSu í heimsókn

 Nágrannaslagur í 8-liða úrslitum: Þór fær FSu í heimsókn

thor_haukar_okt2016-18Þórsara mæta FSu í 8-liða úrslitum Malt-bikarsins í körfubolta og mætast liðin í Þorlákshöfn. Dregið var í höfuðstöðvum KKÍ í hádeginu í dag.

Um sannkallaðan nágrannaslag er að ræða en Þórsarar unnu Keflavík í 16-liða úrslitum og FSu sigraði Sindra.

Leikurinn fer fram annaðhvort 15. eða 16. janúar næstkomandi.

Átta liða úrslit karla:
Þór Ak – Grindavík
Höttur – KR
Valur – Haukar
Þór Þ – FSu