Hendur í Höfn fyrirtæki vikunnar á Suðurland FM

hendur_ihofn01Dagný Magnúsdóttir mætti í spjall til Gulla G á Suðurland FM í morgun en fyrirtæki hennar Hendur í Höfn var valið fyrirtæki vikunnar á útvarpsstöðinni.

Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Dagnýju frá því í morgun.