Þór mætir Skallagrím í 16 liða úrslitum

thor_stjarnan-5Nú rétt í þessu var dregið í 16 liða úrslit Powerade bikarkeppninnar í körfubolta.

Þór bíður erfitt verkefni en þeir voru dregnir á móti Grétari og félögum í Skallagrím og fer leikurinn fram í Borgarnesi, heimavelli Skallagríms.

Dagsetning leiksins er þó enn ekki komin á hreint.