Vetrarfrí í grunnskólanum Fréttir Hafnarfréttir 23. febrúar 2014 Hið árlega vetrarfrí í Grunnskólanum í Þorlákshöfn verður næstu tvo daga, það er að segja mánudag og þriðjudag. Enginn kennsla mun því fara fram í skólanum þessa daga en skólinn hefst síðan að nýju á miðvikudaginn.