Bleikar kökur hjá Hendur í höfn

kaka02Október mánuður er genginn í garð en mánuðurinn er tileinkaður báráttur gegn brjóstakrabbameini í konum.

Dagný Magnúsdóttir hjá Hendur í höfn lætur ekki sitt eftir liggja og mun bjóða upá bleikar kökur á kaffihúsinu til að vekja athygli á þessu mikilvæga málefni.

Hér gefur að líta á nokkrar girnilegar kökur sem kaffihúsið býður uppá í dag.