Opnun sýningar, tónlist og kaffi

tonarogtrix-62Tónlistarhópurinn Tónar og Trix tekur á móti góðum gestum í Versölum, ráðhúsinu fimmtudaginn 6. maí kl. 14:30. Tónlist og samsöngur kl. 14:30 þar sem áhugasamir eru velkomnir

15:30: Sigurbjörg Eyjólfsdóttir opnar sýningu sína „Það er hægt að mála á allt“, í Gallerí undir stiganum.

Í kjölfarið eru Tónar og Trix með sölu á kaffiveitingum í Versölum, en kaffisalan er ein af mörgun leiðum tónlistarhópsins í að fjármagna útgáfu hljómdisks.