Útvarp Hafnardagar hefur hafið útsendingu

utvarp_hafnardagar01Nú má með sanni segja að Hafnardagar séu hafnir því útvarp Hafnardagar hafa hafið útsendingu og spenna fyrir helginni fer að magnast. Það er alveg ótrúlegt hvað þessi útvarpsútsending hefur heppnast vel seinustu ár og hvernig útvarpinu hefur tekist að byggja upp spennu fyrir hátíðinni.

Útvarpið er á nýrri tíðni í ár sem er FM 94,5. Einnig er hægt að hlusta á útvarpið í gegnum netið á eftirfarandi slóð:  http://radio.is:443/hafnardagar