Mikið stuð á jólaballi grunnskólans – myndband

jolaball_grunnskolans2015Nemendur og kennarar Grunnskólans í Þorlákshöfn skemmtu sér vel í morgun þegar þau héldu jólaball í sal skólans.

Það var mikið sungið og dansað þar sem Jólasveinahljómsveitin leiddi tónlistina af mikilli snilld.

Skemmtilegt myndband frá jólaballinu má sjá hér að neðan.

Jólaball að morgni dags í des. 2015Allir sem vettlingi gátu valdið dönsuðu í kringum jólatréð í morgun. Jólahljómsveitin spilaði af mikilli snilld og fólk tók undir með ægifögrum söng.

Posted by Grunnskólinn í Þorlákshöfn on Tuesday, 8 December 2015