Hvernig mun gjaldskrá sveitarfélagsins líta út árið 2016?

ráðhúsiðGjaldskrár sveitarfélagsins munu almennt hækka um 3,2% frá fyrra ári og er það í samræmi við áætlaðar veðlagsbreytingar á árinu 2016 skv. þjóðhagsspá Hagstofu Íslands. Hér að neðan má sjá hvernig hluti af gjaldskrá sveitarfélagsins mun líta út á næsta ári. Nánari upplýsingar má nálgast á www.olfus.is.

Gjaldskrá dagvistar eldri borgara (mötuneyti)

 • Matur fyrir eldri borgara kr. pr. dag, morgun- og hádegismatur 1.378,-
 • Hádegismatur kr. pr. máltíð 1.012,-
 • Morgunmatur kr. pr. máltíð 366,-
 • Kvöldmatur kr. pr. máltíð 366,-

Gjaldskrá fyrir fæði í Grunnskólanum í Þorlákshöfn og Frístund

 • Matur fyrir börn í skóla og frístundaheimili kr. pr. máltíð 361,-
 • Kaffi/hressing í skóla og frístundaheimili kr. pr. hressing 122,-
 • Mjólk pr. einingu kr. 28,-
 • Ávaxtamáltíð pr. máltíð kr. 83,-
 • Matur v/starfsmanna pr. máltíð kr. 525,-

Gjaldskrá Frístundaheimilis

 • Heilsdagsvistun frá lokum skóladags til kl. 17:15 kr. pr. mánuð 10.493,-
 • Hálfsdagsvistun frá lokum skóladags til kl. 15:15 kr. pr. mánuð 5.244,-

Gjaldskrá leikskólaþjónustu

 • Tímagjald milli kl. 08:00 og 16:00 kr. pr. mánuð 3.141,-
 • Tímagjald milli kl. 16:00 og 17:00 kr. pr. mánuð 4.989,-
 • Hádegismatur kr. pr. mánuð 5.244,-
 • Morgun- / síðdegishressing kr. pr. hressing pr. mánuð 2.040,-

Gjaldskrá sundlaugar

 • Fullorðnir stakt gjald kr. 700,-
 • 10 miðar kr. 4.350,-
 • 30 miðar kr. 9.300,-
 • Árskort kr. 27.900,-
 • Börn að 16 ára aldri, ellilífeyrisþegar og öryrkjar fá frítt í sund

Gjaldskrá í líkamsrækt

 • Mánaðarkort kr. 7.950,-
 • Sex mánaða kort kr. 28.400,-
 • Árskort kr. 44.400,-

Afsláttur til námsmanna er 20% og 40% til elli- og örorkulífeyrisþega.
Þriggja mánaða kort fyrir nemendur 9. og 10 . bekkjar grunnskóla kr. 7.500,-

Nánari upplýsingar um gjaldskrá ársins 2016 má nálgast hér.