Staðsetning áramótabrennunnar

brenna2015Árleg áramótabrenna verður á svæði fyrir ofan Skötubótina og hefst brennan kl. 17:00.

Að venju mun Kiwanisklúbburinn Ölver og Björgunarsveitin Mannbjörg sjá um flugeldasýningu við brennuna.