Körfuknattleiksmaðurinn Ragnar Nathanaelssonhefur gert samning við spænska liðið Cáceres Ciudad del Baloncesto og mun hann leika með liðinu á komandi leiktíð.
Cáceres leikur í næst efstu deild á Spáni og endaði liðið í 9 sæti á síðustu leiktíð en deildin þykir mjög sterk.
Þar með er ljóst að hann mun ekki leika með liði Þórs á í vetur í Domino’s deildinni en hann var í lykilhlutverki Þórs á síðasta tímabili.
Hafnarfréttir óska Ragga Nat til hamingju með nýja liðið!