Sigurvegarar í Facebook-leik Hafnarfrétta

Hafnarfréttir ákváðu í tilefni þess að áramótaball verður haldið í Þorlákshöfn í fyrsta skipti í mörg ár að gefa 12 miða á ballið.

Það eina fólk þurfti að gera til að fá miða var að „líka“ við Hafnarfréttir á Facebook og skrifa eitthvað jákvætt um sveitarfélagið eða Þorlákshöfn.

Nú er búið að draga út vinningshafa og hafa þeir allir unnið tvo miða á ballið annað kvöld.

  1. Anna Einarsdóttir
  2. Kolbrún Dóra Snorradóttir
  3. Íris Guðmundsdóttir
  4. Rannveig Júlíusdóttir
  5. Þorsteinn Már Ragnarsson
  6. Erla Sif Markúsdóttir

Þeir sem unnu miða eru beðnir um að hafa samband í gegnum Facebook eða í síma 868-1895.