Áramótabrenna og flugeldasýning

Árlega áramótabrennan og flugeldasýningin verður á svæðinu fyrir ofan Skötubót. Kveikt verður í brennunni kl. 17:00.