Að venju verður hátíðardagskrá í Þorlákshöfn í tilefni að Þjóðhátíðardeginum okkar þann 17. júní.
Dagskrána má nálgast hér að neðan:
- Fáni dreginn að húni.
- 13:00 Skrúðganga frá grunnskólanum
- Lúðrasveit Þorlákshafnar fer fyrir göngunni
- 13:30-14:00 Hátíðardagskrá í Skrúðgarði
- Ávarp bæjarfulltrúa
- Hátíðarræða
- Lúðrasveitin
- Fjallkonan
- 14:00 Skemmtidagsrá í skrúðgarði
- Sirkus Íslands
- Júlí Heiðar og Þórdís Birna
- 14:30 Leikhópurinn Lotta í skrúðgarðinum
- 15:00 Kaffisala í Versölum ( posi á staðnum )
Öll dagskráin verður færð inn í íþróttamiðstöðina ef veður er vont. Verður tilkynnt á facebook síðunni ,,íbúar í þorlákshöfn“ og ,,olfus.is“