Aðalbjörg ríður á vaðið á Sumartónleikaröð Hendur í höfn

Aðalbjörg Halldórsdóttir heldur fyrstu tónleikana í Sumartónleikaröð Hendur í höfn annað kvöld, fimmtudaginn 5. júlí klukkan 21:00.

Með henni til halds og trausts verða Halldór Ingi Róbertsson og Ársæll Guðmundsson.

Tónleikar þeirra verða á ljúfu nótunum og er frítt er inn en hægt er að panta sér borð á hendurihofn@hendurihofn.is.

Uppfært kl. 13:20
Upppantað er í mat annað kvöld en bætt verður við stólum fyrir tónleikagesti.