Staða bæjarstjóra Sveitarfélagsins Ölfuss var auglýst laus til umsóknar í júní og rann umsóknarfrestur út 2. júlí síðastliðinn.
Alls sóttu 18 um stöðuna og þar af fimm fyrrum bæjarstjórar en það eru þau Elliði Vignisson, Ásta Stefánsdóttir, Björn Ingi Jónsson, Magnús Stefánsson og Gísli Halldór Halldórsson. Fimm drógu umsókn sína til baka.
Nöfn umsækjenda í stafrófsröð eru þessu:
- Anna Greta Ólafsdóttir, sérfræðingur
- Ármann Halldórsson, framkvæmdastjóri
- Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri
- Baldur Þórir Guðmundsson, útibússtjóri
- Björn Ingi Jónsson, bæjarstjóri
- Björn S. Lárusson, verkefnastjóri
- Daði Einarsson, verkefnastjóri
- Edgar Tardaguila, móttaka
- Elliði Vignisson, bæjarstjóri
- Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri
- Glúmur Baldvinsson, aðstoðarframkvæmdastjóri
- Gunnar Björnsson, forstjóri
- Linda Björk Hávarðardóttir, verkefnastjóri
- Magnús Stefánsson, bæjarstjóri
- Ólafur Hannesson, framkvæmdastjóri
- Rúnar Gunnarsson, sjómaður
- Valdimar Leó Friðriksson, framkvæmdastjóri
- Valdimar O. Hermannsson, rekstrarstjóri