Ásta Júlía og Óskar klúbbmeistarar GÞ

Ásta Júlía Jónsdóttir og Óskar Gíslason eru klúbbmeistarar Golfklúbbs Þorlákshafnar arið 2018 en meistaramót golfklúbbsins fór fram dagana 27.-30. júní sl.

Þrátt fyrir dræma þátttöku var mikið fjör á kylfingum og veðrið lék að mestu vel við hópinn þrátt fyrir lélegar tilraunir Veðurstofunnar til að spá miklu rigningarveðri.

Önnur úrslit urðu eftirfarandi.

Meistaraflokkur karla

  1. Óskar Gíslason
  2. Svanur Jónsson
  3. Ingvar Jónsson

Meistaraflokkur kvenna

  1. Ásta Júlía Jónsdóttir
  2. Dagbjört Hannesdóttir

1. flokkur 

  1. Óskar Logi Sigurðsson
  2. Sindri Freyr Ágústsson
  3. Andri Snær Ágústsson

2. flokkur

  1. Sigurður Steinar Ásgeirsson
  2. Skúli Kristinn Skúlason