Þollóween 2018 verður 30. október til 3. nóvember. En Þollóween er skammdegisbæjarhátíð sem er skipulögð var litlum hópi vaskra kvenna hér í Þorlákshöfn.
Það verðu margt í boði eins og hrollvekja í Svítunni/Frístund, skelfileg skrautsmiðja, ónotaleg sundstund, draugasöguganga, Þollóweenböll, furðufatahlaut, grikk eða gott og fleira. Nánari dagskrá má sjá hér til hliðar og á Þollóween á Facebook.
Nú verða allir að dusta rykið af grímubúningunum og byrjið að föndra hræðilegar skreytingar því skammdegisbæjarhátíðin Þollóween er handan við hornið.