Landinn í Þorlákshöfn í kvöld

höfninÍ tilefni af sjómannadeginum verður hluti mannlífsþáttarins Landans á RÚV helgaður sjávarútveginum í kvöld. Meðal efnis í þættinum verður heimsókn í Auðbjörgu ehf og vinnsla á humri skoðuð.

Þátturinn hefst strax eftir kvöldfréttir Ríkissjónvarpsins klukkan 19:40.