Opinn fundur með framkvæmdastjóra Smyril Line

Laugardaginn 20. október nk. verður Sjálfstæðisfélagið Ægir með opinn fund þar sem Linda Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri Smyril Line á Íslandi, mun fara yfir starfsemi Smyril Line í Þorlákshöfn.

Fundurinn hefst kl. 11:00 og verður í húsnæði félagsins á Unubakka 3A.

Allir velkomnir.