Digiqole ad

Opinn fundur með framkvæmdastjóra Smyril Line

 Opinn fundur með framkvæmdastjóra Smyril Line

Laugardaginn 20. október nk. verður Sjálfstæðisfélagið Ægir með opinn fund þar sem Linda Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri Smyril Line á Íslandi, mun fara yfir starfsemi Smyril Line í Þorlákshöfn.

Fundurinn hefst kl. 11:00 og verður í húsnæði félagsins á Unubakka 3A.

Allir velkomnir.